Risastór janúarmánuður í íslenska körfuboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2018 07:00 Matthías Orri Sigurðarson og félagar í ÍR taka á móti Stólunum í kvöld. Vísir/Ernir Íslenska körfuboltaárið byrjar með miklum látum því úrslitavika bikarkeppninnar og fjórar umferðir í deildinni eru spilaðar í janúarmánuði. Liðin sem komast alla leið í bikarúrslitin spila því sex leiki í janúar og þann sjöunda síðan á öðrum af fyrstu tveimur dögum febrúarmánaðar. Liðin sem um ræðir eru því að fara að spila sjö leiki á 30 dögum. Þetta er mikil breyting fyrir karlaliðin sem hafa oftast spilað aðeins einn leik á viku það sem af er keppnistímabilinu. Domino´s deildar liðin sem eru í undanúrslitunum í ár eru KR, Haukar og Tindastóll en fjórða liðið er síðan 1. deildarlið Breiðabliks. Hjá konum komust í undanúrslitin Keflavík, Snæfell, Skallagrímur og Njarðvík. Þessi lið munu því hafa einstaklega mikið að gera í upphafi ársins. Nýja landsleikjahléið í febrúar sér nefnilega til þess að bikarkeppnin fer nú fram einum mánuði fyrr en vanalega eða aðra helgina í janúar. Landsleikjahléið tekur hinsvegar pláss í febrúar þar sem engir leikir fara fram í deildinni á sama tíma. Það er ljóst á þessu að það skiptir miklu máli hversu dugleg liðin hafa verið að æfa yfir hátíðirnar enda álagið mikið í upphafi ársins. Þjálfararnir hafa því þurft að finna rétta blöndu af æfingum og jólalúxus ef vel á að fara á fyrstu vikum nýs árs. Bikarúrslitavika Maltbikarsins hefst með undanúrslitaleikjum karla miðvikudaginn 10. janúar en undanúrslitaleikir kvenna eru daginn eftir og úrslitaleikirnir fara síðan fram laugardaginn 13.janúar. Fyrsta umferðin eftir jólafrí hefst í kvöld með fjórum leikjum. Leikur ÍR og Tindastóls verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en á sama tíma (klukkan 19.15) mætast einnig Valur og Keflavík á Hlíðarenda, Stjarnan og Höttur í Garðabæ og svo Njarðvík og KR í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Umferðin klárast síðan annað kvöld. Dominos-deild karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - KR | Ögurstund fyrir heimamenn? Í beinni: Stjarnan - Haukar | Toppur og botn en allt getur gerst Í beinni: Njarðvík - Höttur | Geta unnið fjórða í röð Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Bítur botnliðið frá sér? Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira
Íslenska körfuboltaárið byrjar með miklum látum því úrslitavika bikarkeppninnar og fjórar umferðir í deildinni eru spilaðar í janúarmánuði. Liðin sem komast alla leið í bikarúrslitin spila því sex leiki í janúar og þann sjöunda síðan á öðrum af fyrstu tveimur dögum febrúarmánaðar. Liðin sem um ræðir eru því að fara að spila sjö leiki á 30 dögum. Þetta er mikil breyting fyrir karlaliðin sem hafa oftast spilað aðeins einn leik á viku það sem af er keppnistímabilinu. Domino´s deildar liðin sem eru í undanúrslitunum í ár eru KR, Haukar og Tindastóll en fjórða liðið er síðan 1. deildarlið Breiðabliks. Hjá konum komust í undanúrslitin Keflavík, Snæfell, Skallagrímur og Njarðvík. Þessi lið munu því hafa einstaklega mikið að gera í upphafi ársins. Nýja landsleikjahléið í febrúar sér nefnilega til þess að bikarkeppnin fer nú fram einum mánuði fyrr en vanalega eða aðra helgina í janúar. Landsleikjahléið tekur hinsvegar pláss í febrúar þar sem engir leikir fara fram í deildinni á sama tíma. Það er ljóst á þessu að það skiptir miklu máli hversu dugleg liðin hafa verið að æfa yfir hátíðirnar enda álagið mikið í upphafi ársins. Þjálfararnir hafa því þurft að finna rétta blöndu af æfingum og jólalúxus ef vel á að fara á fyrstu vikum nýs árs. Bikarúrslitavika Maltbikarsins hefst með undanúrslitaleikjum karla miðvikudaginn 10. janúar en undanúrslitaleikir kvenna eru daginn eftir og úrslitaleikirnir fara síðan fram laugardaginn 13.janúar. Fyrsta umferðin eftir jólafrí hefst í kvöld með fjórum leikjum. Leikur ÍR og Tindastóls verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en á sama tíma (klukkan 19.15) mætast einnig Valur og Keflavík á Hlíðarenda, Stjarnan og Höttur í Garðabæ og svo Njarðvík og KR í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Umferðin klárast síðan annað kvöld.
Dominos-deild karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - KR | Ögurstund fyrir heimamenn? Í beinni: Stjarnan - Haukar | Toppur og botn en allt getur gerst Í beinni: Njarðvík - Höttur | Geta unnið fjórða í röð Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Bítur botnliðið frá sér? Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira