Trump segir hnapp sinn vera stærri og öflugri en hnappur Kim Atli Ísleifsson skrifar 3. janúar 2018 08:18 Deilur þeirra Donald Trump og Kim Jong-un virðast ná nýjum og persónulegri hæðum á hverjum degi. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti hreykti sér í nótt af því að „kjarnornuhnappur“ sinn sé bæði stærri og öflugri en hnappur norðurkóreska leiðtogans Kim Jong-un. Trump lét orðin falla á Twitter-síðu sinni, en þau koma í kjölfar áramótaávarps Kim þar sem hann sagði hnappinn ávallt vera á skrifborði sínu. Þá sagði Kim að Norður-Kóreumenn myndu einbeita sér að því á árinu að fjöldaframleiða kjarnorkuvopn og þróa frekar eldflaugar sínar. „Leiðtogi Norður-Kóreu Kim Jong Un greindi frá því að „kjarnorkuhnappurinn sé ávallt á skrifborði sínu“. Er einhver í úr sér genginni og vannærðri stjórn hans vinsamlegast upplýsa hann að ég er líka með kjarnorkuhnapp, en sá er miklu stærri og öflugri en hans, og minn hnappur virkar,” segir í færslu forsetans bandaríska.North Korean Leader Kim Jong Un just stated that the “Nuclear Button is on his desk at all times.” Will someone from his depleted and food starved regime please inform him that I too have a Nuclear Button, but it is a much bigger & more powerful one than his, and my Button works!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2018 Trump lét gamminn geisa á Twitter í gær þar sem hann ræddi einnig um vanþakkláta Palestínumenn sem sýni Bandaríkjamönnum vanvirðingu, framlag sitt til bætts flugöryggis og að hann muni brátt tilkynna um verðlaun fyrir óheiðarlegustu fjölmiðla ársins og ýmislegt fleira....peace treaty with Israel. We have taken Jerusalem, the toughest part of the negotiation, off the table, but Israel, for that, would have had to pay more. But with the Palestinians no longer willing to talk peace, why should we make any of these massive future payments to them?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 2, 2018 Since taking office I have been very strict on Commercial Aviation. Good news - it was just reported that there were Zero deaths in 2017, the best and safest year on record!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 2, 2018 I will be announcing THE MOST DISHONEST & CORRUPT MEDIA AWARDS OF THE YEAR on Monday at 5:00 o'clock. Subjects will cover Dishonesty & Bad Reporting in various categories from the Fake News Media. Stay tuned!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2018 Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kórea tekur aftur upp tólið Ríkið sleit símasambandi við Suður-Kóreu árið 2016. Breyting varð þar á í morgun. 3. janúar 2018 06:32 Kim Jong-un segist ávallt vera með kjarnorkuhnappinn á skrifborðinu Stjórnvöld í Norður-Kóreu vilja fjöldaframleiða kjarnorkuvopn og opna á viðræður við nágrannana í suðri. 1. janúar 2018 09:59 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent Dró upp hníf í miðbænum Innlent Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hreykti sér í nótt af því að „kjarnornuhnappur“ sinn sé bæði stærri og öflugri en hnappur norðurkóreska leiðtogans Kim Jong-un. Trump lét orðin falla á Twitter-síðu sinni, en þau koma í kjölfar áramótaávarps Kim þar sem hann sagði hnappinn ávallt vera á skrifborði sínu. Þá sagði Kim að Norður-Kóreumenn myndu einbeita sér að því á árinu að fjöldaframleiða kjarnorkuvopn og þróa frekar eldflaugar sínar. „Leiðtogi Norður-Kóreu Kim Jong Un greindi frá því að „kjarnorkuhnappurinn sé ávallt á skrifborði sínu“. Er einhver í úr sér genginni og vannærðri stjórn hans vinsamlegast upplýsa hann að ég er líka með kjarnorkuhnapp, en sá er miklu stærri og öflugri en hans, og minn hnappur virkar,” segir í færslu forsetans bandaríska.North Korean Leader Kim Jong Un just stated that the “Nuclear Button is on his desk at all times.” Will someone from his depleted and food starved regime please inform him that I too have a Nuclear Button, but it is a much bigger & more powerful one than his, and my Button works!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2018 Trump lét gamminn geisa á Twitter í gær þar sem hann ræddi einnig um vanþakkláta Palestínumenn sem sýni Bandaríkjamönnum vanvirðingu, framlag sitt til bætts flugöryggis og að hann muni brátt tilkynna um verðlaun fyrir óheiðarlegustu fjölmiðla ársins og ýmislegt fleira....peace treaty with Israel. We have taken Jerusalem, the toughest part of the negotiation, off the table, but Israel, for that, would have had to pay more. But with the Palestinians no longer willing to talk peace, why should we make any of these massive future payments to them?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 2, 2018 Since taking office I have been very strict on Commercial Aviation. Good news - it was just reported that there were Zero deaths in 2017, the best and safest year on record!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 2, 2018 I will be announcing THE MOST DISHONEST & CORRUPT MEDIA AWARDS OF THE YEAR on Monday at 5:00 o'clock. Subjects will cover Dishonesty & Bad Reporting in various categories from the Fake News Media. Stay tuned!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2018
Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kórea tekur aftur upp tólið Ríkið sleit símasambandi við Suður-Kóreu árið 2016. Breyting varð þar á í morgun. 3. janúar 2018 06:32 Kim Jong-un segist ávallt vera með kjarnorkuhnappinn á skrifborðinu Stjórnvöld í Norður-Kóreu vilja fjöldaframleiða kjarnorkuvopn og opna á viðræður við nágrannana í suðri. 1. janúar 2018 09:59 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent Dró upp hníf í miðbænum Innlent Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Sjá meira
Norður-Kórea tekur aftur upp tólið Ríkið sleit símasambandi við Suður-Kóreu árið 2016. Breyting varð þar á í morgun. 3. janúar 2018 06:32
Kim Jong-un segist ávallt vera með kjarnorkuhnappinn á skrifborðinu Stjórnvöld í Norður-Kóreu vilja fjöldaframleiða kjarnorkuvopn og opna á viðræður við nágrannana í suðri. 1. janúar 2018 09:59