„Mikil fíkniefnalykt“ mætti lögreglumönnunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. janúar 2018 06:43 Það var í Hafnarfirði sem lögreglumenn nánast gengu á lyktina. Vísir/Valgarður Lögreglan var send að Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði í nótt vegna mikils hávaða sem hélt vöku fyrir nágrönnum. Þegar húsráðandi opnaði fyrir lögreglunni á öðrum tímanum er „mikil fíkniefnalykt“ sögð hafa tekið á móti lögreglumönnunum sem knúðu dyra. Þeir ræddu við húsráðanda sem á að hafa framvísað „lítilræði“ af fíkniefnum og leyft lögreglumönnunum að svipast um í íbúðinni. Ekki fylgir sögunni hversu margir voru staddir í teitinu, hvort leit lögreglunnar hafi borið einhvern árangur eða hvort einhver hafi verið handtekinn vegna málsins. Í miðborg Reykjavíkur var karlmaður stöðvaður sem ráfað hafði um í annarlegu ástandi. Er hann grunaður um að hafa skemmt nokkrar bifreiðir sem á vegi hans urðu og talið er að hann hafi reynt að komast inn í nokkrar þeirra. Hann var handtekinn á bílastæði við Sturlugötu og hefur fengið að dúsa í fangageymslu í nótt. Þá voru tveir ökumenn stöðvaðir, grunaðir um akstur undir áhrifum vímuefna, og þá greinir lögreglan jafnframt frá flugeldaslysinu við Esjurætur í skeyti sínu nú í morgun. Vísir sagði frá slysinu í gærkvöldi en nokkur ungmenni slösuðust lítillega. Eitt þeirra mun þó hafa fengið stórt flugeldabrak í gagnaugað og misst meðvitund um tíma. Lögreglumál Tengdar fréttir Ungmenni slösuðust á Esjunni vegna flugelda Tilkynnt var um flugeldaslys í hlíðum Esjunnar á ellefta tímanum í kvöld. 2. janúar 2018 23:00 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Lögreglan var send að Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði í nótt vegna mikils hávaða sem hélt vöku fyrir nágrönnum. Þegar húsráðandi opnaði fyrir lögreglunni á öðrum tímanum er „mikil fíkniefnalykt“ sögð hafa tekið á móti lögreglumönnunum sem knúðu dyra. Þeir ræddu við húsráðanda sem á að hafa framvísað „lítilræði“ af fíkniefnum og leyft lögreglumönnunum að svipast um í íbúðinni. Ekki fylgir sögunni hversu margir voru staddir í teitinu, hvort leit lögreglunnar hafi borið einhvern árangur eða hvort einhver hafi verið handtekinn vegna málsins. Í miðborg Reykjavíkur var karlmaður stöðvaður sem ráfað hafði um í annarlegu ástandi. Er hann grunaður um að hafa skemmt nokkrar bifreiðir sem á vegi hans urðu og talið er að hann hafi reynt að komast inn í nokkrar þeirra. Hann var handtekinn á bílastæði við Sturlugötu og hefur fengið að dúsa í fangageymslu í nótt. Þá voru tveir ökumenn stöðvaðir, grunaðir um akstur undir áhrifum vímuefna, og þá greinir lögreglan jafnframt frá flugeldaslysinu við Esjurætur í skeyti sínu nú í morgun. Vísir sagði frá slysinu í gærkvöldi en nokkur ungmenni slösuðust lítillega. Eitt þeirra mun þó hafa fengið stórt flugeldabrak í gagnaugað og misst meðvitund um tíma.
Lögreglumál Tengdar fréttir Ungmenni slösuðust á Esjunni vegna flugelda Tilkynnt var um flugeldaslys í hlíðum Esjunnar á ellefta tímanum í kvöld. 2. janúar 2018 23:00 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Ungmenni slösuðust á Esjunni vegna flugelda Tilkynnt var um flugeldaslys í hlíðum Esjunnar á ellefta tímanum í kvöld. 2. janúar 2018 23:00