Helmarinn á baki eftir eina kúlu úr skottertu Jakob Bjarnar skrifar 2. janúar 2018 15:21 Eins og sjá má af hinum myndarlega mari á baki mannsins hefur verið um heljarinnar högg að ræða. Teitur Guðmundsson læknir segir að skjólstæðingur sinn hafi sloppið furðu vel eftir að hafa fengið eina kúlu úr skottertu í bakið. Teitur tók mynd af manni sem kom til hans í skoðun með talsverða áverka á baki. Skotkaka hafði farið á hliðina og fór ein kúla úr henni í bak mannsins af um þriggja metra færi. Teitur segir mikla mildi að ekki fór verr og hefði sennilega ekki þurft að spyrja að leikslokum ef minni búkur en þessi fullvaxta karlmaður hefði orðið fyrir kúlunni. Teitur segir að um hafi verið að ræða skotterta sem ber heitið Top Gun, tríhyrnd stór kaka sem hann ætlar að sé seld hjá björgunarsveitunum. „Hann í raun gerir allt rétt, eins og allir gera sem eru með börn og buru úti á götu að skjóta,“ segir Teitur. En, þá gerðist það að tertan valt á hliðina og skaut í átt að manninum. „Hann var hálfpartinn sleginn niður við þetta. Kúlan hrökk svo af manninum og sprakk í einhverra metra fjarlægt frá honum. Maður spyr ekki að leikslokum, ef þetta hefði farið í höfuð barns. Svakalegt högg. Ef þetta fer í lítinn kropp þá hefði getað farið verr.“ Maðurinn slapp furðu vel frá þessu atviki, heill og ekkert brotið en hið myndarlega mar segir allt sem segja þarf um hversu mikið höggið var. Teitur telur vert að ræða öryggisatriði betur þegar skotterturnar eru annars vegar. Hér er í það minnsta víti til varnaðar.Að neðan má sjá auglýsingu frá Landsbjörg sem sýnir skottertuna Top Gun sem um ræðir. Auglýsingin er frá 2015. Flugeldar Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Teitur Guðmundsson læknir segir að skjólstæðingur sinn hafi sloppið furðu vel eftir að hafa fengið eina kúlu úr skottertu í bakið. Teitur tók mynd af manni sem kom til hans í skoðun með talsverða áverka á baki. Skotkaka hafði farið á hliðina og fór ein kúla úr henni í bak mannsins af um þriggja metra færi. Teitur segir mikla mildi að ekki fór verr og hefði sennilega ekki þurft að spyrja að leikslokum ef minni búkur en þessi fullvaxta karlmaður hefði orðið fyrir kúlunni. Teitur segir að um hafi verið að ræða skotterta sem ber heitið Top Gun, tríhyrnd stór kaka sem hann ætlar að sé seld hjá björgunarsveitunum. „Hann í raun gerir allt rétt, eins og allir gera sem eru með börn og buru úti á götu að skjóta,“ segir Teitur. En, þá gerðist það að tertan valt á hliðina og skaut í átt að manninum. „Hann var hálfpartinn sleginn niður við þetta. Kúlan hrökk svo af manninum og sprakk í einhverra metra fjarlægt frá honum. Maður spyr ekki að leikslokum, ef þetta hefði farið í höfuð barns. Svakalegt högg. Ef þetta fer í lítinn kropp þá hefði getað farið verr.“ Maðurinn slapp furðu vel frá þessu atviki, heill og ekkert brotið en hið myndarlega mar segir allt sem segja þarf um hversu mikið höggið var. Teitur telur vert að ræða öryggisatriði betur þegar skotterturnar eru annars vegar. Hér er í það minnsta víti til varnaðar.Að neðan má sjá auglýsingu frá Landsbjörg sem sýnir skottertuna Top Gun sem um ræðir. Auglýsingin er frá 2015.
Flugeldar Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira