Tískufyrirmynd fagnar afmæli Ritstjórn skrifar 17. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Kate Moss þarf vart að kynna, en hún hefur verið viðloðin tískuheiminn í mörg ár. Kate hóf feril sinn sem fyrirsæta, og hefur verið andlit margra herferða og tískuhúsa. Hún hefur einnig unnið að gerð nokkurra fatalína, og unnið mikið með Topshop. Kate Moss fagnaði 44 ára afmæli sínu í gær, og í tilefni þess ætlum við að fara yfir hennar bestu dress í gegnum tíðina. Stuttir kjólar, pinnahælar, gallabuxur og pelsar eru greinilega mikið í uppáhaldi. Kate er tíður gestur á Glastonbury tónlistarhátíðinni, en einnig eru ýmsar veislur sem hún hefur ekki látið sig vanta í. Skoðum bestu dress Kate Moss yfir tíðina hér fyrir neðan. Kate Moss á leið í afmælisveisluna sína í gær. Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour
Kate Moss þarf vart að kynna, en hún hefur verið viðloðin tískuheiminn í mörg ár. Kate hóf feril sinn sem fyrirsæta, og hefur verið andlit margra herferða og tískuhúsa. Hún hefur einnig unnið að gerð nokkurra fatalína, og unnið mikið með Topshop. Kate Moss fagnaði 44 ára afmæli sínu í gær, og í tilefni þess ætlum við að fara yfir hennar bestu dress í gegnum tíðina. Stuttir kjólar, pinnahælar, gallabuxur og pelsar eru greinilega mikið í uppáhaldi. Kate er tíður gestur á Glastonbury tónlistarhátíðinni, en einnig eru ýmsar veislur sem hún hefur ekki látið sig vanta í. Skoðum bestu dress Kate Moss yfir tíðina hér fyrir neðan. Kate Moss á leið í afmælisveisluna sína í gær.
Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour