Hagtak krefst 174 milljóna vegna borhola í sjó neðan Klepps Garðar Örn Úlfarsson skrifar 16. janúar 2018 08:00 Hagtak vann að borun og sprengingu í Sundahöfn neðan Klepps fyrir tveimur árum. Fréttablaið/GVA Vertakafyrirtækið Hagtak hefur stefnt Faxaflóahöfnum til greiðslu 173,6 milljóna króna. Hagtak tók að sér á árinu 2015 að sprengja fyrir hafnarkanti neðan Klepps í Sundahöfn. Fyrirtækið var það eina sem skilaði tilboði í verkið. Því var þó ekki tekið áður en frestur rann út að því er fram kemur í stefnu Hagtaks heldur gerðu Faxaflóahafnir síðar munnlegt samkomulag við verktakann um að annast verkið. Enginn skriflegur samningur hafi verið gerður þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir Hagtaks. Verkið fólst í borun og sprengingu klappar í sjó. Bora átti 250 til 350 holur og nota 2,5 til 3 tonn af sprengiefni. Eftir að boraðar höfðu verið yfir 30 holur frá desember fram í janúar tilkynntu Faxaflóahafnir Hagtaki 21. janúar 2016 að hætt yrði við verkið, að því er segir í stefnunni. Hagtak hafi lýst ónægju með þetta enda talið sig geta lokið verkinu fyrir tilsettan tíma og að fyrirtækið myndi verða fyrir gríðarlegu tapi. Faxaflóahafnir hafi þá einhliða tilkynnt að Hagtak fengi alls 81,6 milljónir króna fyrir sína þjónustu og hafnað síðan greiðslukröfum fyrirtækisins. „Það er meginregla í kröfurétti að greiða ber sanngjarnt verð fyrir vörur og þjónustu sé ekki um annað samið,“ segir í stefnu Hagtaks sem var lögð fyrir stjórn Faxaflóahafna síðastliðinn föstudag. Krafan er sundurliðuð þannig að um 143 milljónir eru vegna verksins sjálfs og 30,6 vegna missis hagnaðar. Dómsmál Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Sjá meira
Vertakafyrirtækið Hagtak hefur stefnt Faxaflóahöfnum til greiðslu 173,6 milljóna króna. Hagtak tók að sér á árinu 2015 að sprengja fyrir hafnarkanti neðan Klepps í Sundahöfn. Fyrirtækið var það eina sem skilaði tilboði í verkið. Því var þó ekki tekið áður en frestur rann út að því er fram kemur í stefnu Hagtaks heldur gerðu Faxaflóahafnir síðar munnlegt samkomulag við verktakann um að annast verkið. Enginn skriflegur samningur hafi verið gerður þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir Hagtaks. Verkið fólst í borun og sprengingu klappar í sjó. Bora átti 250 til 350 holur og nota 2,5 til 3 tonn af sprengiefni. Eftir að boraðar höfðu verið yfir 30 holur frá desember fram í janúar tilkynntu Faxaflóahafnir Hagtaki 21. janúar 2016 að hætt yrði við verkið, að því er segir í stefnunni. Hagtak hafi lýst ónægju með þetta enda talið sig geta lokið verkinu fyrir tilsettan tíma og að fyrirtækið myndi verða fyrir gríðarlegu tapi. Faxaflóahafnir hafi þá einhliða tilkynnt að Hagtak fengi alls 81,6 milljónir króna fyrir sína þjónustu og hafnað síðan greiðslukröfum fyrirtækisins. „Það er meginregla í kröfurétti að greiða ber sanngjarnt verð fyrir vörur og þjónustu sé ekki um annað samið,“ segir í stefnu Hagtaks sem var lögð fyrir stjórn Faxaflóahafna síðastliðinn föstudag. Krafan er sundurliðuð þannig að um 143 milljónir eru vegna verksins sjálfs og 30,6 vegna missis hagnaðar.
Dómsmál Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Sjá meira