Steven Seagal sakaður um nauðgun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. janúar 2018 12:49 Vladimír Pútín og Steven Seagal eru félagar. Vísir/AFP Hasarleikarinn Steven Seagal hefur verið sakaður um að hafa nauðgað aukaleikara við tökur á kvikmyndinni On Deadly Ground árið 1993. Regina Simons greinir frá þessu í viðtali við The Wrap þar sem hún segir að þegar hún hafi verið átján ára gömul við tökur á kvikmyndinni sem aukaleikari hafi Seagal boðið henni í partý á heimili hans. Þegar hún mætti í partý-ið var hins vegar enginn nema Seagal á staðnum. „Hann fór með mig inn í herbergið hans, lokaði hurðinni og byrjaði að kissa mig,“ segir Simons í samtali við The Wrap. „Hann klæddi mig úr fötunum og áður en ég vissi var hann kominn ofan á mig að nauðga mér.“ Segir hún að hún hafi frosið og ekki getað veitt Seagal viðnám. Simons er mormónatrúar og segir hún að eftir hafa rætt við biskup hafi hún ákveðið að fara ekki til lögreglu á sínum tíma vegna þess stimpils sem hún hefði fengið á sig í samfélagi mormóna. Greinir hún frá því að hún hafi farið til lögreglu í síðasta mánuði og gefið skýrslu vegna málsins. Talið er að Simons sé fyrsta konan sem saki Seagal um nauðgun en fjölmargar konur hafa að undanförnu sakað hann um kynferðislega áreitni, þar á meðal leikkonan Portia de Rossi. MeToo Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kynferðisleg áreitni áhrifamanna í Bandaríkjunum Síðan fréttir voru fyrst sagðar þann 5. október af kynferðislegri áreitni Harvey Weinstein hafa fjölmargar konur og karlar stigið fram í Bandaríkjunum og ásakað leikara, leikstjóra, tónlistarmenn, stjórnmálamenn og aðra áhrifamenn um kynferðislega áreitni, nauðgun og ýmsa óviðeigandi hegðun í sinn garð. 24. nóvember 2017 10:15 De Rossi sakar Seagal um kynferðislega áreitni: Renndi niður buxunum og ég hljóp út Síðasta áheyrnarprufa mín fyrir Steven Segal mynd fór fram inni á skrifstofunni hans. Hann sagði að það væri rosalega mikilvægt að það væru góðir straumar á milli okkar á setti, og því næst lét hann mig setjast niður og renndi niður leðurbuxunum sínum. 9. nóvember 2017 12:45 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Hasarleikarinn Steven Seagal hefur verið sakaður um að hafa nauðgað aukaleikara við tökur á kvikmyndinni On Deadly Ground árið 1993. Regina Simons greinir frá þessu í viðtali við The Wrap þar sem hún segir að þegar hún hafi verið átján ára gömul við tökur á kvikmyndinni sem aukaleikari hafi Seagal boðið henni í partý á heimili hans. Þegar hún mætti í partý-ið var hins vegar enginn nema Seagal á staðnum. „Hann fór með mig inn í herbergið hans, lokaði hurðinni og byrjaði að kissa mig,“ segir Simons í samtali við The Wrap. „Hann klæddi mig úr fötunum og áður en ég vissi var hann kominn ofan á mig að nauðga mér.“ Segir hún að hún hafi frosið og ekki getað veitt Seagal viðnám. Simons er mormónatrúar og segir hún að eftir hafa rætt við biskup hafi hún ákveðið að fara ekki til lögreglu á sínum tíma vegna þess stimpils sem hún hefði fengið á sig í samfélagi mormóna. Greinir hún frá því að hún hafi farið til lögreglu í síðasta mánuði og gefið skýrslu vegna málsins. Talið er að Simons sé fyrsta konan sem saki Seagal um nauðgun en fjölmargar konur hafa að undanförnu sakað hann um kynferðislega áreitni, þar á meðal leikkonan Portia de Rossi.
MeToo Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kynferðisleg áreitni áhrifamanna í Bandaríkjunum Síðan fréttir voru fyrst sagðar þann 5. október af kynferðislegri áreitni Harvey Weinstein hafa fjölmargar konur og karlar stigið fram í Bandaríkjunum og ásakað leikara, leikstjóra, tónlistarmenn, stjórnmálamenn og aðra áhrifamenn um kynferðislega áreitni, nauðgun og ýmsa óviðeigandi hegðun í sinn garð. 24. nóvember 2017 10:15 De Rossi sakar Seagal um kynferðislega áreitni: Renndi niður buxunum og ég hljóp út Síðasta áheyrnarprufa mín fyrir Steven Segal mynd fór fram inni á skrifstofunni hans. Hann sagði að það væri rosalega mikilvægt að það væru góðir straumar á milli okkar á setti, og því næst lét hann mig setjast niður og renndi niður leðurbuxunum sínum. 9. nóvember 2017 12:45 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Kynferðisleg áreitni áhrifamanna í Bandaríkjunum Síðan fréttir voru fyrst sagðar þann 5. október af kynferðislegri áreitni Harvey Weinstein hafa fjölmargar konur og karlar stigið fram í Bandaríkjunum og ásakað leikara, leikstjóra, tónlistarmenn, stjórnmálamenn og aðra áhrifamenn um kynferðislega áreitni, nauðgun og ýmsa óviðeigandi hegðun í sinn garð. 24. nóvember 2017 10:15
De Rossi sakar Seagal um kynferðislega áreitni: Renndi niður buxunum og ég hljóp út Síðasta áheyrnarprufa mín fyrir Steven Segal mynd fór fram inni á skrifstofunni hans. Hann sagði að það væri rosalega mikilvægt að það væru góðir straumar á milli okkar á setti, og því næst lét hann mig setjast niður og renndi niður leðurbuxunum sínum. 9. nóvember 2017 12:45