Frásögn Hólmfríðar orðin að fréttamáli í Noregi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2018 09:00 Hólmfríður Magnúsdóttir landsliðskona greindi frá vafasömum samskiptum norsks þjálfara við sig í gær. KSÍ Íslenska landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir staðfesti í gær að hún ætti eina af frásögnuum 62 sem birtust þegar íþróttakonur á Íslandi sendu frá sér yfirlýsingu í tengslum við MeToo umræðuna. Lýsing Hólmfríðar á samskiptum sínum við þjálfara sinn í Noregi vakti mikla athygli enda saga hennar dæmi um hræðilegt hlutskipti leikmanns í samskiptum við þjálfara sinn. Frásögn Hólmfríðar var birtist ekki undir nafni en mbl.is fékk síðar leyfi hennar til að segja frá því að þetta væri hennar reynslusaga. Hólmfríður sagði þar frá því hvernig hún hefði verið áreitt kynferðislega af þjálfara sínum hjá Avaldsnes en það endaði með að þjálfarinn var á endanum látinn fara. Hólmfríður segir líka frá eftirmálunum og hvernig henni líður þegar hún óttast um að hitta hann aftur. Norska ríkisútvarpið, NRK, fjallar um málið og hafa blaðamenn NRK sóst eftir viðbrögðum frá þeim sem tengdust Avaldsnes á þessum tíma. Þar á meðal þjálfaranum sem var þó aldrei nefndur á nafn í frásögn Hólmfríðar. Hólmfríður vildi ekki veit NRK viðtal vegna málsins en Helge Graad, formaður Avaldsnes, staðfesti við norska ríkisútvarpið að hann þekkti mál Hólmfríðar. Graad er á því að félagið hafi reynt af vinna úr því af fagmennsku sem hafi endað með að þjálfarinn var látinn fara.Mynd/Heimasíða NRKArne Utvik, formaður kvennadeildar Avaldsnes, segist hafa sett pressu á að þjálfarinn yrði rekinn vegna áreitis í garð Hólmfríðar og upplýsir jafnframt að hann hafi séð hluta af þeim skilaboðum sem þjálfarinn sendi Hólmfríði á sínum tíma. Helge Graad, formaður Avaldsnes, staðfestir í samtali við norska ríkisútvarpið að hann þekki til sögu Hólmfríðar. Hann segir að þegar málið hafi komið upp hafi félagið reynt að vinna úr því fagmannlega og að niðurstaðan hafi verið að sú að þjálfarinn hafi verið látinn fara. Arne Utvik, formaður kvennadeildar Avaldsnes, segir sömuleiðis að hann þekki til sögu Hólmfríðar. Hann segist hafa viljað að þjálfarinn yrði rekinn vegna þessa stanslausa áreitt í garð Hólmfríðar. Utvik þekkti vel til málsins og sagðist hafa séð skilaboð sem þjálfarinn sendi Hólmfríði á sínum tíma. Þjálfarinn sendi Hólmfríði óviðeigandi myndir og myndbönd og þar voru komin mjög skýr sönnunargögn um áreiti og framkomu þjálfarans. Aðrir leikmenn Avaldsnes frá þessum tíma hafa ekki viljað tjá sig um mál Hólmfríðar og ekki náðist í umræddan þjálfana. Lögmaður þjálfarans sendi þó NRK smáskilaboð þar sem hann segist ekki ætla að tjá sig um kjaftasögur. Fótbolti MeToo Tengdar fréttir Íþróttakonur jafna leikinn: Lýsa áreitni, mismunun, ofbeldi og nauðgunum 462 núverandi og fyrrverandi íþróttakonur sendu í dag frá sér MeToo yfirlýsingu ásamt 62 reynslusögum. 11. janúar 2018 15:00 Hólmfríður var áreitt í Noregi: Þjálfarinn sagðist vera heima með hann beinstífan Hólmfríður Magnúsdóttir greindi frá raunum sínum í Noregi þegar MeToo-sögur íslenskra íþróttakvenna voru birtar í dag. 11. janúar 2018 17:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjá meira
Íslenska landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir staðfesti í gær að hún ætti eina af frásögnuum 62 sem birtust þegar íþróttakonur á Íslandi sendu frá sér yfirlýsingu í tengslum við MeToo umræðuna. Lýsing Hólmfríðar á samskiptum sínum við þjálfara sinn í Noregi vakti mikla athygli enda saga hennar dæmi um hræðilegt hlutskipti leikmanns í samskiptum við þjálfara sinn. Frásögn Hólmfríðar var birtist ekki undir nafni en mbl.is fékk síðar leyfi hennar til að segja frá því að þetta væri hennar reynslusaga. Hólmfríður sagði þar frá því hvernig hún hefði verið áreitt kynferðislega af þjálfara sínum hjá Avaldsnes en það endaði með að þjálfarinn var á endanum látinn fara. Hólmfríður segir líka frá eftirmálunum og hvernig henni líður þegar hún óttast um að hitta hann aftur. Norska ríkisútvarpið, NRK, fjallar um málið og hafa blaðamenn NRK sóst eftir viðbrögðum frá þeim sem tengdust Avaldsnes á þessum tíma. Þar á meðal þjálfaranum sem var þó aldrei nefndur á nafn í frásögn Hólmfríðar. Hólmfríður vildi ekki veit NRK viðtal vegna málsins en Helge Graad, formaður Avaldsnes, staðfesti við norska ríkisútvarpið að hann þekkti mál Hólmfríðar. Graad er á því að félagið hafi reynt af vinna úr því af fagmennsku sem hafi endað með að þjálfarinn var látinn fara.Mynd/Heimasíða NRKArne Utvik, formaður kvennadeildar Avaldsnes, segist hafa sett pressu á að þjálfarinn yrði rekinn vegna áreitis í garð Hólmfríðar og upplýsir jafnframt að hann hafi séð hluta af þeim skilaboðum sem þjálfarinn sendi Hólmfríði á sínum tíma. Helge Graad, formaður Avaldsnes, staðfestir í samtali við norska ríkisútvarpið að hann þekki til sögu Hólmfríðar. Hann segir að þegar málið hafi komið upp hafi félagið reynt að vinna úr því fagmannlega og að niðurstaðan hafi verið að sú að þjálfarinn hafi verið látinn fara. Arne Utvik, formaður kvennadeildar Avaldsnes, segir sömuleiðis að hann þekki til sögu Hólmfríðar. Hann segist hafa viljað að þjálfarinn yrði rekinn vegna þessa stanslausa áreitt í garð Hólmfríðar. Utvik þekkti vel til málsins og sagðist hafa séð skilaboð sem þjálfarinn sendi Hólmfríði á sínum tíma. Þjálfarinn sendi Hólmfríði óviðeigandi myndir og myndbönd og þar voru komin mjög skýr sönnunargögn um áreiti og framkomu þjálfarans. Aðrir leikmenn Avaldsnes frá þessum tíma hafa ekki viljað tjá sig um mál Hólmfríðar og ekki náðist í umræddan þjálfana. Lögmaður þjálfarans sendi þó NRK smáskilaboð þar sem hann segist ekki ætla að tjá sig um kjaftasögur.
Fótbolti MeToo Tengdar fréttir Íþróttakonur jafna leikinn: Lýsa áreitni, mismunun, ofbeldi og nauðgunum 462 núverandi og fyrrverandi íþróttakonur sendu í dag frá sér MeToo yfirlýsingu ásamt 62 reynslusögum. 11. janúar 2018 15:00 Hólmfríður var áreitt í Noregi: Þjálfarinn sagðist vera heima með hann beinstífan Hólmfríður Magnúsdóttir greindi frá raunum sínum í Noregi þegar MeToo-sögur íslenskra íþróttakvenna voru birtar í dag. 11. janúar 2018 17:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjá meira
Íþróttakonur jafna leikinn: Lýsa áreitni, mismunun, ofbeldi og nauðgunum 462 núverandi og fyrrverandi íþróttakonur sendu í dag frá sér MeToo yfirlýsingu ásamt 62 reynslusögum. 11. janúar 2018 15:00
Hólmfríður var áreitt í Noregi: Þjálfarinn sagðist vera heima með hann beinstífan Hólmfríður Magnúsdóttir greindi frá raunum sínum í Noregi þegar MeToo-sögur íslenskra íþróttakvenna voru birtar í dag. 11. janúar 2018 17:00