Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Ritstjórn skrifar 11. janúar 2018 11:15 Glamour/Getty Brooklyn Beckham á ekki langt að sækja tískuáhugann, en hann er, eins og kunnugt er, sonur Beckham hjónanna. Victoria Beckham er fatahönnuður, og David Beckham hefur verið andlit margra tískufyrirtækja og er að prófa sig áfram með sín eigin merki. Brooklyn virðist alltaf sækja í gallabuxur, gallajakka og hatta, en hann lítur ótrúlega vel út í frökkum líka. Fatastíllinn hans er einfaldur og hann er ekkert að flækja málin, og skellir sér yfirleitt í hvítan stuttermabol eða einfalda skyrtu yfir. Brooklyn Beckham og kærastan hans og leikkonan, Chloé Moritz Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour
Brooklyn Beckham á ekki langt að sækja tískuáhugann, en hann er, eins og kunnugt er, sonur Beckham hjónanna. Victoria Beckham er fatahönnuður, og David Beckham hefur verið andlit margra tískufyrirtækja og er að prófa sig áfram með sín eigin merki. Brooklyn virðist alltaf sækja í gallabuxur, gallajakka og hatta, en hann lítur ótrúlega vel út í frökkum líka. Fatastíllinn hans er einfaldur og hann er ekkert að flækja málin, og skellir sér yfirleitt í hvítan stuttermabol eða einfalda skyrtu yfir. Brooklyn Beckham og kærastan hans og leikkonan, Chloé Moritz
Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour