Ívar: Gátum ekki keypt okkur körfu í fyrri hálfleik Kristinn Páll Teitsson í Laugardalshöll skrifar 10. janúar 2018 22:45 Ívar á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/anton „Mér fannst strákarnir alveg leggja sig fram en það vantaði aðeins upp á baráttuna og að skotin skyldu detta fyrir okkar, við vorum að fá á köflum galopin skot og við gátum ekki keypt körfu,“ sagði Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, í viðtali eftir tíu stiga tap gegn Tindastól í undanúrslitum bikarsins í kvöld. Haukar voru að eltast við Stólana allan leikinn og þurftu að lokum að sætta sig við tíu stiga tap í Laugardalshöllinni. „Það háði okkur að setja ekki þessi skot niður en við náðum að halda okkur á lífi. Við vorum bara sex stigum undir í hálfleik þótt að við höfum verið hræðilegir framan af. Það var allt annað að sjá til liðsins í seinni hálfleik,“ sagði Ívar og hélt áfram: „Í hvert skipti sem við gerðum áhlaup náðu þeir að svara með risa körfum, erfiðum þristum og þeir kannski vinna leikinn á því að setja niður öll stóru skotin sín í seinni hálfleik. Þeir eiga hrós skilið fyrir frábæran leik og sérstkalega Arnar sem setti niður hvert skotið á eftir öðrum með menn í andlitinu.“ Ívar var ósáttur með framferði Stólanna gagnvart Kára í leiknum. „Mér fannst þeir nota hendurnar full mikið, sérstaklega þegar kom að Kára sem þeir héldu og stýrðu svolítið til. Þeir spiluðu af hörku sem dómararnir leyfðu og við vorum kannski ekki nógu duglegir að gera það.“ Ívar sagði að betri skotnýting hefði breytt útkomu leiksins. „Við vissum að þeir myndu reyna að falla inn og við gætum nýtt það til að taka þristana, þegar fyrstu skotin fóru að klikka urðu menn meira hikandi. Loksins þegar við fórum að setja niður þessi skot þá náðu þeir alltaf að svara með stórum körfum.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Tindastóll 75-85 │Stólarnir í bikarúrslit í annað sinn Tindastóll komst í kvöld í úrslit bikarsins í annað sinn í sögu félagsins með tíu stiga sigri 85-75 á Haukum í Laugardalshöll en í úrslitunum mæta þeir ríkjandi meisturum KR á laugardaginn kemur. 10. janúar 2018 22:45 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
„Mér fannst strákarnir alveg leggja sig fram en það vantaði aðeins upp á baráttuna og að skotin skyldu detta fyrir okkar, við vorum að fá á köflum galopin skot og við gátum ekki keypt körfu,“ sagði Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, í viðtali eftir tíu stiga tap gegn Tindastól í undanúrslitum bikarsins í kvöld. Haukar voru að eltast við Stólana allan leikinn og þurftu að lokum að sætta sig við tíu stiga tap í Laugardalshöllinni. „Það háði okkur að setja ekki þessi skot niður en við náðum að halda okkur á lífi. Við vorum bara sex stigum undir í hálfleik þótt að við höfum verið hræðilegir framan af. Það var allt annað að sjá til liðsins í seinni hálfleik,“ sagði Ívar og hélt áfram: „Í hvert skipti sem við gerðum áhlaup náðu þeir að svara með risa körfum, erfiðum þristum og þeir kannski vinna leikinn á því að setja niður öll stóru skotin sín í seinni hálfleik. Þeir eiga hrós skilið fyrir frábæran leik og sérstkalega Arnar sem setti niður hvert skotið á eftir öðrum með menn í andlitinu.“ Ívar var ósáttur með framferði Stólanna gagnvart Kára í leiknum. „Mér fannst þeir nota hendurnar full mikið, sérstaklega þegar kom að Kára sem þeir héldu og stýrðu svolítið til. Þeir spiluðu af hörku sem dómararnir leyfðu og við vorum kannski ekki nógu duglegir að gera það.“ Ívar sagði að betri skotnýting hefði breytt útkomu leiksins. „Við vissum að þeir myndu reyna að falla inn og við gætum nýtt það til að taka þristana, þegar fyrstu skotin fóru að klikka urðu menn meira hikandi. Loksins þegar við fórum að setja niður þessi skot þá náðu þeir alltaf að svara með stórum körfum.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Tindastóll 75-85 │Stólarnir í bikarúrslit í annað sinn Tindastóll komst í kvöld í úrslit bikarsins í annað sinn í sögu félagsins með tíu stiga sigri 85-75 á Haukum í Laugardalshöll en í úrslitunum mæta þeir ríkjandi meisturum KR á laugardaginn kemur. 10. janúar 2018 22:45 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - Tindastóll 75-85 │Stólarnir í bikarúrslit í annað sinn Tindastóll komst í kvöld í úrslit bikarsins í annað sinn í sögu félagsins með tíu stiga sigri 85-75 á Haukum í Laugardalshöll en í úrslitunum mæta þeir ríkjandi meisturum KR á laugardaginn kemur. 10. janúar 2018 22:45