Önnur íslensk krossfit drottning komin með milljón fylgjendur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2018 11:15 Mynd/Instagram-síða Söru Íslensku krossfit drottningarnar eru vinsælar á samfélagsmiðlum og ekki síst á Instagram. Það vilja margir fylgjast með því hvað íslensku dæturnar eru að gera. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir fagnaði stórum tímamótum í þessari viku því hún fékk þá sinn milljónasta fylgjenda á Instagram. Íslensku stelpurnar eru í fararbroddi að leyfa aðdáendum sínum að fylgjast með því sem þær eru að ganga í gegn um á æfingum, í keppni eða bara í hinu daglega lífi. „Ég gat aldrei ímyndað mér að ég næði þrisvar sinnum íbúafjöldanum á Íslandi = milljón fylgjendur. Ruglað að ég hafi náð þessu núna. Takk til allra fyrir að taka þátt í þessu ferðalagi með mér,“ sagði Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í færslu á Instagram þegar hún vakti athygli á þessum tímamótum. Katrín Tanja Davíðsdóttir var á undan Söru upp í milljón fylgjendur en hún náði því á síðasta ári. Anníe Mist Þórisdóttir er síðan þriðja meðal íslensku krossfit stelpnanna en hún er með 745 þúsund fylgjendur á Instagram. Aðeins tveir aðrir Íslendingar hafa náð milljón fylgjendum en það eru tónlistakonan Björk og kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson. Ragnheiður Sara er að koma til baka eftir að hafa rifbeinsbrotnað í lok ársins 2017. Það mun taka hana tólf vikur frá meiðslunum þangað til að hún kemst á fullt skrið aftur. Never thought that I would ever achieve 3x icelandic population = 1 M followers, how crazy is that I have reached it now? Thank you all so much for being a part of this journey . . Photo: @heber_cannon . #OneMillionFollowers #ThankYou #Crossfit #NikeTraining #Nike #FitAid #RogueFitness #CompexUSA #CFSudurnes #Bakland A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 24, 2018 at 4:55am PST CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira
Íslensku krossfit drottningarnar eru vinsælar á samfélagsmiðlum og ekki síst á Instagram. Það vilja margir fylgjast með því hvað íslensku dæturnar eru að gera. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir fagnaði stórum tímamótum í þessari viku því hún fékk þá sinn milljónasta fylgjenda á Instagram. Íslensku stelpurnar eru í fararbroddi að leyfa aðdáendum sínum að fylgjast með því sem þær eru að ganga í gegn um á æfingum, í keppni eða bara í hinu daglega lífi. „Ég gat aldrei ímyndað mér að ég næði þrisvar sinnum íbúafjöldanum á Íslandi = milljón fylgjendur. Ruglað að ég hafi náð þessu núna. Takk til allra fyrir að taka þátt í þessu ferðalagi með mér,“ sagði Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í færslu á Instagram þegar hún vakti athygli á þessum tímamótum. Katrín Tanja Davíðsdóttir var á undan Söru upp í milljón fylgjendur en hún náði því á síðasta ári. Anníe Mist Þórisdóttir er síðan þriðja meðal íslensku krossfit stelpnanna en hún er með 745 þúsund fylgjendur á Instagram. Aðeins tveir aðrir Íslendingar hafa náð milljón fylgjendum en það eru tónlistakonan Björk og kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson. Ragnheiður Sara er að koma til baka eftir að hafa rifbeinsbrotnað í lok ársins 2017. Það mun taka hana tólf vikur frá meiðslunum þangað til að hún kemst á fullt skrið aftur. Never thought that I would ever achieve 3x icelandic population = 1 M followers, how crazy is that I have reached it now? Thank you all so much for being a part of this journey . . Photo: @heber_cannon . #OneMillionFollowers #ThankYou #Crossfit #NikeTraining #Nike #FitAid #RogueFitness #CompexUSA #CFSudurnes #Bakland A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 24, 2018 at 4:55am PST
CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira