Þar koma fram bæði leikmenn sem og valinkunnir stuðningsmenn liðanna.
Þar á meðal er varaformaður körfuknattleiksdeildar KR, Böðvar Guðjónsson, en hann segist í myndbandinu ekki einu sinni vita af því að Valur væri með lið í Dominos-deildinni. Hann gerir þess utan ekki ráð fyrir að liðið verði þar næsta vetur.
Þetta skemmtilega myndband má sjá hér að neðan.