Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Ritstjórn skrifar 23. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Þessa stundina er tískuvikan í fullum gangi hjá nágrönnum okkar í Stokkhólmi en gestir tískuvikunnar þurfa að klæða sig vel í frostinu og snjónum í Svíþjóð. Götutískan ber þess því merki en gaman er að sjá hversu litrík hún er. Eitthvað sem við hér á Íslandi getum kannski tekið til fyrirmyndar? Að klæðast litríkri yfirhöfn getur bryddað upp á gráan hversdaginn og komið manni í gott skap yfir myrkustu vetrarmánuðina. Fáum innblástur frá Stokkhólmi. Tíska og hönnun Mest lesið Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Óður til kvenleikans Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour
Þessa stundina er tískuvikan í fullum gangi hjá nágrönnum okkar í Stokkhólmi en gestir tískuvikunnar þurfa að klæða sig vel í frostinu og snjónum í Svíþjóð. Götutískan ber þess því merki en gaman er að sjá hversu litrík hún er. Eitthvað sem við hér á Íslandi getum kannski tekið til fyrirmyndar? Að klæðast litríkri yfirhöfn getur bryddað upp á gráan hversdaginn og komið manni í gott skap yfir myrkustu vetrarmánuðina. Fáum innblástur frá Stokkhólmi.
Tíska og hönnun Mest lesið Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Óður til kvenleikans Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour