Víkingar fylla í skarð Castillion með öðrum hollenskum framherja Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. janúar 2018 08:00 Rick ten Voorde spilar með Víkingum í sumar. vísir/getty Víkingur er búinn að ganga frá tveggja ára samningi við hollenska framherjann Rick ten Voorde og mun hann spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Heimir Gunnlaugsson, formaður meistaraflokksráðs Víkings, staðfestir þetta við Vísi. Ten Voorde á að fylla í skarð Geoffrey Castillion sem fór á kostum fyrir Víking síðasta sumar en gekk svo í raðir FH undir lok síðasta árs. Þessi 26 ára gamli framherji er hávaxinn eins og Castillion en hann er tæpir 190 cm. Hann er uppalinn hjá FC Emmen þar sem hann hóf ferilinn en hann var svo meðal annars á mála hjá N.E.C, Paderborn í Þýskalandi og nú síðast Hapoel Ramat Gan í B-deildinni í Ísrael. Hann spilaði átta leiki fyrir ísraelska liðið án þess að skora en hann var nokkuð duglegur við að skora fyrir Emmen, Almere og RKC Waalwijk í B-deildinni í Hollandi. Ten Voorde er fimmti leikmaðurinn sem Víkingar fá til sín í vetur en áður voru komnir fyrrverandi landsliðsmiðvörðurinn Sölvi Geir Ottesen úr atvinnumennsku, Gunnlaugur Hlynur Birgisson frá Ólsurum, Sindri Scheving frá Val og Trausti Sigurbjörnsson frá Haukum. Víkingar eru búnir að missa Castillion í FH eins og fram hefur komið og þá fór bakvörðurinn Ívar Örn Jónsson í Val og Viktor Bjarki Arnarsson gerðist spilandi aðstoðarþjálfari HK. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Víkingur er búinn að ganga frá tveggja ára samningi við hollenska framherjann Rick ten Voorde og mun hann spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Heimir Gunnlaugsson, formaður meistaraflokksráðs Víkings, staðfestir þetta við Vísi. Ten Voorde á að fylla í skarð Geoffrey Castillion sem fór á kostum fyrir Víking síðasta sumar en gekk svo í raðir FH undir lok síðasta árs. Þessi 26 ára gamli framherji er hávaxinn eins og Castillion en hann er tæpir 190 cm. Hann er uppalinn hjá FC Emmen þar sem hann hóf ferilinn en hann var svo meðal annars á mála hjá N.E.C, Paderborn í Þýskalandi og nú síðast Hapoel Ramat Gan í B-deildinni í Ísrael. Hann spilaði átta leiki fyrir ísraelska liðið án þess að skora en hann var nokkuð duglegur við að skora fyrir Emmen, Almere og RKC Waalwijk í B-deildinni í Hollandi. Ten Voorde er fimmti leikmaðurinn sem Víkingar fá til sín í vetur en áður voru komnir fyrrverandi landsliðsmiðvörðurinn Sölvi Geir Ottesen úr atvinnumennsku, Gunnlaugur Hlynur Birgisson frá Ólsurum, Sindri Scheving frá Val og Trausti Sigurbjörnsson frá Haukum. Víkingar eru búnir að missa Castillion í FH eins og fram hefur komið og þá fór bakvörðurinn Ívar Örn Jónsson í Val og Viktor Bjarki Arnarsson gerðist spilandi aðstoðarþjálfari HK.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira