Formúla 1 hættir að nota skiltastelpur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. febrúar 2018 07:00 Aðalhlutverk skiltastelpnanna er að auglýsa styrktaraðila Formúlunnar Vísir/Getty Fáklæddar fyrirsætur munu ekki lengur vera látnar ganga um með skilti í Formúlu 1 kappökstrum. Stelpurnar hafa gengt því hlutverki að halda uppi skilti með númeri hvers keppanda og taka á móti ökuþórunum sem komast á verðlaunapall. Markaðsstjóri Formúlu 1, Sean Bratches, sagði breytinguna vera hluti af framtíðarsýn íþróttarinnar. „Þrátt fyrir að skiltastelpur hafi verið hluti af Formúlu 1 í áratugi þá finnst okkur að þessi hefð sé ekki í takt við þau gildi sem við viljum tileinka okkur né við nútímasamfélag,“ sagði Bratches. Í könnun sem BBC Sport gerði í desember vildi meira en helmingur þáttakenda að skiltastelpurnar yrðu áfram hluti af Formúlunni. Margar stúlknanna eru þó ósáttar við þessa ákvörðun. „Ég er í miklu uppnámi og bíður í raun við því að F1 hafi látið undan þrýstingi minnihlutans,“ sagðo Charlotte Gash sem var skiltastelpa í hlutastarfi. „Ég veit að við eigum að vera þarna til þess að líta vel út þegar við erum úti á brautinni, en ég var aðallega í því að tala við stuðningsmennina og var í raun auglýsing fyrir styrktaraðilana. Við elskum vinnuna okkar og viljum ekki að hún sé tekin af okkur.“ Caroline Hall, fyrrum skiltastelpa, tekur undir með Gash. „Mér finnst sorglegt að þeir hafi farið í svo afdrifaríka ákvörðun svo fljótt. Þeir hefðu getað nútímavætt hlutverkið fyrst í stað þess að taka það alveg út.“ Formúla Tengdar fréttir Konur fylgja karlkyns keppendum í pílu ekki lengur upp á svið Ákveðið hefur verið að konur hætti að labba með körlum upp á svið. 27. janúar 2018 13:30 Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira
Fáklæddar fyrirsætur munu ekki lengur vera látnar ganga um með skilti í Formúlu 1 kappökstrum. Stelpurnar hafa gengt því hlutverki að halda uppi skilti með númeri hvers keppanda og taka á móti ökuþórunum sem komast á verðlaunapall. Markaðsstjóri Formúlu 1, Sean Bratches, sagði breytinguna vera hluti af framtíðarsýn íþróttarinnar. „Þrátt fyrir að skiltastelpur hafi verið hluti af Formúlu 1 í áratugi þá finnst okkur að þessi hefð sé ekki í takt við þau gildi sem við viljum tileinka okkur né við nútímasamfélag,“ sagði Bratches. Í könnun sem BBC Sport gerði í desember vildi meira en helmingur þáttakenda að skiltastelpurnar yrðu áfram hluti af Formúlunni. Margar stúlknanna eru þó ósáttar við þessa ákvörðun. „Ég er í miklu uppnámi og bíður í raun við því að F1 hafi látið undan þrýstingi minnihlutans,“ sagðo Charlotte Gash sem var skiltastelpa í hlutastarfi. „Ég veit að við eigum að vera þarna til þess að líta vel út þegar við erum úti á brautinni, en ég var aðallega í því að tala við stuðningsmennina og var í raun auglýsing fyrir styrktaraðilana. Við elskum vinnuna okkar og viljum ekki að hún sé tekin af okkur.“ Caroline Hall, fyrrum skiltastelpa, tekur undir með Gash. „Mér finnst sorglegt að þeir hafi farið í svo afdrifaríka ákvörðun svo fljótt. Þeir hefðu getað nútímavætt hlutverkið fyrst í stað þess að taka það alveg út.“
Formúla Tengdar fréttir Konur fylgja karlkyns keppendum í pílu ekki lengur upp á svið Ákveðið hefur verið að konur hætti að labba með körlum upp á svið. 27. janúar 2018 13:30 Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira
Konur fylgja karlkyns keppendum í pílu ekki lengur upp á svið Ákveðið hefur verið að konur hætti að labba með körlum upp á svið. 27. janúar 2018 13:30