Finnur Freyr: Sjáum fimmta titilinn innan seilingar Magnús Ellert Bjarnason skrifar 9. febrúar 2018 23:17 Finnur Freyr Stefánsson. Vísir/Hanna Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, var að vonum hæstánægður þegar að blaðamaður Vísis náði af honum tali eftir 30 stiga heimasigur á Grindavík, 102-72. Taldi hann að þetta hafi verið besti frammistaða KR í vetur. „Ég held þetta hafi verið besti leikur okkar í vetur. Það gekk nánast allt upp, sérstaklega varnarleikurinn og flæðið sem við náðum að byggja upp á löngum köflum í leiknum. Þá náðum að halda mjög góðu Grindavíkurliði í lágu skori sem ég er gríðarlega ánægður með. “ Þrátt fyrir að Kristófer Acox, Brynjar Þór Björnsson og Jón Arnór Stefánsson hafi að mestu leyti séð um stigaskorun KR liðsins í kvöld telur Finnur að liðsheildin hafi skopið sigurinn í kvöld. Allir leikmenn liðsins hafi lagt voga á vogaskálarnar í kvöld. „Það sem skipti mestu máli var varnarleikurinn, við náðum að neyða þá oft í erfið skot. Pavel sýndi líka enn og aftur að hann getur „dominerað“ leiki án þess að skora mikið. Stundum skora nokkrir en aðrir leikmenn þurfa að sinna öðru óeigingjörnu hlutverki. Það er liðsheildin sem skiptir máli. Það er auðvelt að horfa upp á skortöfluna og sjá að Kristófer, Brynjar og Jón skoruðu mest, en Pavel, Darri, Bjössi og fleiri lögðu vog á vogaskálarnar í kvöld. “ Nýr Kani, Kendall Pollard, er væntanlegur í Vesturbæinn á sunnudaginn og bindur Finnur miklar vonir við hann. „Koman hans tafðist af því að hann var að verða pabbi. Við óskum honum til hamingju með það. Hann verður mættur á mánudagsmorgun og verður í hóp gegn Keflavík næsta föstudagskvöld. Við við væntumst mikið af honum og ég er spenntur að sjá hvað hann hefur fram að færa. Ég held hann gefi okkur meiri ógn í kringum körfuna. Kristófer hefur verið frábær en við þurfum meiri breidd þar. “ Finnur er bjartsýnn fyrir úrslitakeppnina sem styttist í og telur möguleika KR á að vinna fimmta Íslandsmeistaratitilinn í röð góða. „Við sjáum fimmta titilinn innan seilingar. Það væri lélegt ef okkur ef við myndum ekki fara ,,all-in“ og skrá okkur í sögubækurnar með þeim magnaða árangri. “ Dominos-deild karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - KR | Ögurstund fyrir heimamenn? Í beinni: Stjarnan - Haukar | Toppur og botn en allt getur gerst Í beinni: Njarðvík - Höttur | Geta unnið fjórða í röð Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Bítur botnliðið frá sér? Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, var að vonum hæstánægður þegar að blaðamaður Vísis náði af honum tali eftir 30 stiga heimasigur á Grindavík, 102-72. Taldi hann að þetta hafi verið besti frammistaða KR í vetur. „Ég held þetta hafi verið besti leikur okkar í vetur. Það gekk nánast allt upp, sérstaklega varnarleikurinn og flæðið sem við náðum að byggja upp á löngum köflum í leiknum. Þá náðum að halda mjög góðu Grindavíkurliði í lágu skori sem ég er gríðarlega ánægður með. “ Þrátt fyrir að Kristófer Acox, Brynjar Þór Björnsson og Jón Arnór Stefánsson hafi að mestu leyti séð um stigaskorun KR liðsins í kvöld telur Finnur að liðsheildin hafi skopið sigurinn í kvöld. Allir leikmenn liðsins hafi lagt voga á vogaskálarnar í kvöld. „Það sem skipti mestu máli var varnarleikurinn, við náðum að neyða þá oft í erfið skot. Pavel sýndi líka enn og aftur að hann getur „dominerað“ leiki án þess að skora mikið. Stundum skora nokkrir en aðrir leikmenn þurfa að sinna öðru óeigingjörnu hlutverki. Það er liðsheildin sem skiptir máli. Það er auðvelt að horfa upp á skortöfluna og sjá að Kristófer, Brynjar og Jón skoruðu mest, en Pavel, Darri, Bjössi og fleiri lögðu vog á vogaskálarnar í kvöld. “ Nýr Kani, Kendall Pollard, er væntanlegur í Vesturbæinn á sunnudaginn og bindur Finnur miklar vonir við hann. „Koman hans tafðist af því að hann var að verða pabbi. Við óskum honum til hamingju með það. Hann verður mættur á mánudagsmorgun og verður í hóp gegn Keflavík næsta föstudagskvöld. Við við væntumst mikið af honum og ég er spenntur að sjá hvað hann hefur fram að færa. Ég held hann gefi okkur meiri ógn í kringum körfuna. Kristófer hefur verið frábær en við þurfum meiri breidd þar. “ Finnur er bjartsýnn fyrir úrslitakeppnina sem styttist í og telur möguleika KR á að vinna fimmta Íslandsmeistaratitilinn í röð góða. „Við sjáum fimmta titilinn innan seilingar. Það væri lélegt ef okkur ef við myndum ekki fara ,,all-in“ og skrá okkur í sögubækurnar með þeim magnaða árangri. “
Dominos-deild karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - KR | Ögurstund fyrir heimamenn? Í beinni: Stjarnan - Haukar | Toppur og botn en allt getur gerst Í beinni: Njarðvík - Höttur | Geta unnið fjórða í röð Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Bítur botnliðið frá sér? Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira