Sveinn H. Guðmarsson, sem gegnt hefur starfinu í rúmt ár, mun brátt láta af störfum en hann mun taka við stöðu fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins.
Þetta kemur fram í svari mannauðsstjóra Landhelgisgæslunnar við fyrirspurn fréttastofu.
Í starfinu felst meðal annars samskipti við fjölmiðla, fréttaskrif á heimasíðu og samfélagsmiðla, umsjón með útgáfu- og kynningarmálum, innri upplýsingagjöf, kynning á starfsemi og umsjón með skipulagningu viðburða á vegum Landhelgisgæslunnar.
Sjá má lista yfir umsæjendur að neðan.
- Aðalbjörg Katrín Arnórsdóttir Viðskiptafræðingur MBA
- Agnes Ó. Valdimarsdóttir Kennari
- Árni Hallgrímsson Blaðamaður og almannatengill
- Árni Þórður Jónsson Ráðgjafi
- Ásgeir Erlendsson dagskrárgerðarmaður
- Ásthildur Gunnarsdóttir Framleiðslustjóri
- Baldur Þórir Guðmundsson Viðskiptafræðingur
- Björn Friðrik Brynjólfsson Almannatengill
- Björn Teitsson Blaðamaður
- Breki Steinn Mánason Tæknimaður
- Brynja Huld Oskarsdottir varnarmálafræðingur
- Dóra Magnúsdóttir Leiðsögumaður
- Eldar Ástþórsson upplýsingafulltrúi
- Elín Ýr Kristjánsdóttir Lögfræðingur
- Elís Orri Guðbjartsson Alþjóðastjórnmálafræðingur
- Fanney Hrafnsdóttir stjórnmálafræðingur
- Freyr Rögnvaldsson Blaðamaður
- Frosti Logason Ritstjóri
- Ghasem
- Glúmur Baldvinsson Fv. upplýsingafulltrúi EFTA og UN WFP og yfirmaður upplýsingadeildar IRD í Jórdaníu
- Guðrún Óla Jónsdóttir MA í blaða- og fréttamennsku
- Gunnar Hrafn Jónsson Blaðamaður og fyrrverandi þingmaður
- Gunnar Jarl Jónsson Grunnskólakennari
- Gunnlaugur Snær Ólafsson Alþjóðastjórnmálafræðingur
- Gústaf Gústafsson Markaðsráðgjafi
- Hafliði Helgason Framkvæmdastjóri
- Hafsteinn Eyland Verkefnastjóri
- Hallgrímur Jökull Ámundason Sviðsstjóri
- Hallur Guðmundsson Samskipta- og miðlunarfræðingur
- Helga Rún Viktorsdóttir Heimspekingur
- Hildur Björk Hilmarsdóttir Sviðsstjóri samskipta
- Ingimar Einarsson Quality Assurance Specialist
- Jón Heiðar Gunnarsson Sérfræðingur í markaðs- og birtingaráðgjöf
- Lilja Björk Hauksdóttir Félagsfræðingur
- Magnús Bjarni Baldursson Framkvæmdastjóri
- Ósk Heiða Sveinsdóttir Markaðsstjóri
- Ragnhildur Thorlacius Fréttamaður
- Rakel Pálsdóttir Almannatengsl og markaðsmál
- Rakel Sigurgeirsdóttir Íslenskukennari
- Rósa Kristin Benediktsdóttir Framkvæmdastjóri
- Sigurður Pétursson Sagnfræðingur
- Svanhildur Sigurðardóttir Markaðsráðgjafi
- Sveinn Helgason Sérfræðingur
- Sverrir Jensson Veðurfræðingur
- Ulfar Hauksson Stjórnmálafræðingur og vélfræðingur
- Úlfur Sturluson Sérfræðingur/hermaflugmaður
- Valgerður Hafstað fyrrverandi aðstoðarritstjóri
- Vera Júlíusdóttir Kvikmyndagerðarkona og þýðandi
- Viðar Eggertsson leikstjóri og verkefnastjóri kynninga- og upplýsingamála
- Vignir Egill Vigfússon Markaðs- og kynningarfulltrúi
- Viktor Andersen Almannatengill
- Þóra Kristín Ásgeirsdóttir Blaðamaður
- Þórunn Kristjánsdóttir Skólaritari
- Ösp Ásgeirsdóttir Sérfræðingur