Keppir á Ólympíuleikunum rúmu ári eftir að hann hálsbrotnaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2018 14:30 Wojtek Wolski. Vísir/Getty Wojtek Wolski hefur þegar fagnað sigri á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang þrátt fyrir að það sé ekki enn búið að flauta til leiks á leikunum. Ástæðan liggur í þeirri staðreynd að Wolski skuli hreinlega vera í þeim hópi sem gengur út á Ólympíuleikvanginn í Pyeongchang á setningarhátíðinni á morgun. Það er nefnilega ótrúlegt að Wolski sé búinn að ná fullum styrk hvað þá að hafa tekist að vinna sér sæti í Ólympíuliði Kanadamanna. Fyrir aðeins sextán mánuðum eða í október 2016 þá varð Wolski fyrir skelfilegum meiðslum. Hann hálsbrotnaði í leik og óttaðist hreinlega um að hann væri lamaður. 11. janúar síðastliðinn var endurkoman fullkomnuð þegar Sean Burke, framkvæmdastjóri Ólympíuliðs Kanadamanna í íshokkí, hringdi í hann og lét hann vita af því að hann færi með á Ólympíuleikanna. A year after breaking his neck, Wojtek Wolski overwhelmed by chance to represent Canada at Olympics. https://t.co/LKliXkUh5Apic.twitter.com/D8Yc4Inh8Q — NBC Sports (@NBCSports) February 8, 2018 Læknarnir sögðu honum fyrst frá því að hálsinn myndi jafna sig sjálfur á fjórum eða fimm mánuðum en eftir tvo mánuði kom í ljós að þetta var ekki að lagast að sjálfu sér. Hann fór því í hálsaðgerð 10. janúar 2017 sem læknar töluðu að væri eiginlega hans eina von ætlaði hann sér aftur inn á ísinn. Síðan þá hefur hann unnið markmvisst af markmiði sínu, að fá að keppa á Ólympíuleikunum. Það hjálpaði Wojtek Wolski vissulega að vinna sér sæti í Ólympíuliði Kanada að engir NHL-leikmenn fá að vera með á leikunum. Surgery was successful and now I can start the road to recovery to get back on the Ice. Or back on the golf course and tennis court since it'll be perfect timing for summer. Haha Having a strong and loving support system has made this whole process so much easier. @jesselammers is one incredible woman. My family and friends have also given me so much love, thank you for being there during the good and bad times. #love #family #friends @zofiawolski @lauralammers62 . Thank you @mgivelos @matt_nichol @biosteelsports A post shared by Wojtek Wolski (@wojtekwolski) on Jan 10, 2017 at 11:32am PST „Um leið og ég hélt að ég gæti spilað á ný þá fór allt á fullt hjá mér að reyna að vinna mér sæti í liðinu,“ sagði Wojtek Wolski í viðtali við Pro Hockey Talk. „Fullt af fólki hefur komið verr út úr samskonar meiðslum en ég var heppinn. Ég hugsaði alltaf að ég væri með lukkuna með mér í liði,“ sagði Wolski..@HC_Men Olympian @WojtekWolski86 had a special message on being selected for the @pyeongchang2018 games. https://t.co/o6fhh8GPz2pic.twitter.com/iHv9IGIbEQ — Gino Reda (@GinoRedaTSN) January 11, 2018 „Þegar einhver talaði um að þetta hafi verið hræðileg meiðsli þá talaði ég strax um að sumir sem lentu í svona meiðslum hefðu aldrei gengið aftur. Þau fengu ekki tækifæri til að labba á ný og þau fengu heldur ekki tækifæri til að spila aftur,“ sagði Wolski. Það má lesa meira um endurkomu Wojtek Wolski hér. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sjá meira
Wojtek Wolski hefur þegar fagnað sigri á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang þrátt fyrir að það sé ekki enn búið að flauta til leiks á leikunum. Ástæðan liggur í þeirri staðreynd að Wolski skuli hreinlega vera í þeim hópi sem gengur út á Ólympíuleikvanginn í Pyeongchang á setningarhátíðinni á morgun. Það er nefnilega ótrúlegt að Wolski sé búinn að ná fullum styrk hvað þá að hafa tekist að vinna sér sæti í Ólympíuliði Kanadamanna. Fyrir aðeins sextán mánuðum eða í október 2016 þá varð Wolski fyrir skelfilegum meiðslum. Hann hálsbrotnaði í leik og óttaðist hreinlega um að hann væri lamaður. 11. janúar síðastliðinn var endurkoman fullkomnuð þegar Sean Burke, framkvæmdastjóri Ólympíuliðs Kanadamanna í íshokkí, hringdi í hann og lét hann vita af því að hann færi með á Ólympíuleikanna. A year after breaking his neck, Wojtek Wolski overwhelmed by chance to represent Canada at Olympics. https://t.co/LKliXkUh5Apic.twitter.com/D8Yc4Inh8Q — NBC Sports (@NBCSports) February 8, 2018 Læknarnir sögðu honum fyrst frá því að hálsinn myndi jafna sig sjálfur á fjórum eða fimm mánuðum en eftir tvo mánuði kom í ljós að þetta var ekki að lagast að sjálfu sér. Hann fór því í hálsaðgerð 10. janúar 2017 sem læknar töluðu að væri eiginlega hans eina von ætlaði hann sér aftur inn á ísinn. Síðan þá hefur hann unnið markmvisst af markmiði sínu, að fá að keppa á Ólympíuleikunum. Það hjálpaði Wojtek Wolski vissulega að vinna sér sæti í Ólympíuliði Kanada að engir NHL-leikmenn fá að vera með á leikunum. Surgery was successful and now I can start the road to recovery to get back on the Ice. Or back on the golf course and tennis court since it'll be perfect timing for summer. Haha Having a strong and loving support system has made this whole process so much easier. @jesselammers is one incredible woman. My family and friends have also given me so much love, thank you for being there during the good and bad times. #love #family #friends @zofiawolski @lauralammers62 . Thank you @mgivelos @matt_nichol @biosteelsports A post shared by Wojtek Wolski (@wojtekwolski) on Jan 10, 2017 at 11:32am PST „Um leið og ég hélt að ég gæti spilað á ný þá fór allt á fullt hjá mér að reyna að vinna mér sæti í liðinu,“ sagði Wojtek Wolski í viðtali við Pro Hockey Talk. „Fullt af fólki hefur komið verr út úr samskonar meiðslum en ég var heppinn. Ég hugsaði alltaf að ég væri með lukkuna með mér í liði,“ sagði Wolski..@HC_Men Olympian @WojtekWolski86 had a special message on being selected for the @pyeongchang2018 games. https://t.co/o6fhh8GPz2pic.twitter.com/iHv9IGIbEQ — Gino Reda (@GinoRedaTSN) January 11, 2018 „Þegar einhver talaði um að þetta hafi verið hræðileg meiðsli þá talaði ég strax um að sumir sem lentu í svona meiðslum hefðu aldrei gengið aftur. Þau fengu ekki tækifæri til að labba á ný og þau fengu heldur ekki tækifæri til að spila aftur,“ sagði Wolski. Það má lesa meira um endurkomu Wojtek Wolski hér.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sjá meira