Er þessi eitt mesta hörkutólið á ÓL í Pyeongchang? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2018 17:30 Katie Ormerod. Vísir/Getty Breska snjóbrettakonan Katie Ormerod ætlar ekki að láta neitt koma í veg fyrir að hún keppi á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang. Ekki einu sinni meiðsli á slæmum stað. Katie Ormerod mun keppa á leiknum í Pyeongchang þrátt fyrir að hafa úlnliðsbrotnað á æfingu fyrir leikana. Katie er tvítug og mun keppa á stökkpallinum (Slopestyle) og í háloftastökkunum (big air). Hún meiddi sig á úlnliðnum við æfingar í Phoenix Park í Pyeongchang en er nú búin að finna sér spelku svo að hún geti keppt.Fractured wrist? No problem! British snowboarder Katie Ormerod will still compete in the Winter Olympics despite suffering an injury in training. Find out more: https://t.co/zuPOMgswm0pic.twitter.com/OGe1yAAj4c — BBC Sport (@BBCSport) February 7, 2018 Þetta er ekki stórt brot í vinstri úlnlið hennar en sársaukafullt engu að síður. Það gæti líka síðan orðið mjög vont ef hún þarf að bera fyrir sig höndina. Katie Ormerod er öflug snjóbrettakonan og hún ætlar sér stóra hluti. Ormerod varð fyrsti Bretinn til að vinna gull á heimsmeistaramóti á snjóbretti árið 2017 og náði líka í brons á stökkpallinum (Slopestyle) á síðustu X-leikum. Undankeppninn á stökkpallinum er á sunnudaginn.Katie Ormerod sýnir spelkuna sína á Snapchat.Snapchat/Katie Ormerod Ólympíuleikar Snjóbrettaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sjá meira
Breska snjóbrettakonan Katie Ormerod ætlar ekki að láta neitt koma í veg fyrir að hún keppi á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang. Ekki einu sinni meiðsli á slæmum stað. Katie Ormerod mun keppa á leiknum í Pyeongchang þrátt fyrir að hafa úlnliðsbrotnað á æfingu fyrir leikana. Katie er tvítug og mun keppa á stökkpallinum (Slopestyle) og í háloftastökkunum (big air). Hún meiddi sig á úlnliðnum við æfingar í Phoenix Park í Pyeongchang en er nú búin að finna sér spelku svo að hún geti keppt.Fractured wrist? No problem! British snowboarder Katie Ormerod will still compete in the Winter Olympics despite suffering an injury in training. Find out more: https://t.co/zuPOMgswm0pic.twitter.com/OGe1yAAj4c — BBC Sport (@BBCSport) February 7, 2018 Þetta er ekki stórt brot í vinstri úlnlið hennar en sársaukafullt engu að síður. Það gæti líka síðan orðið mjög vont ef hún þarf að bera fyrir sig höndina. Katie Ormerod er öflug snjóbrettakonan og hún ætlar sér stóra hluti. Ormerod varð fyrsti Bretinn til að vinna gull á heimsmeistaramóti á snjóbretti árið 2017 og náði líka í brons á stökkpallinum (Slopestyle) á síðustu X-leikum. Undankeppninn á stökkpallinum er á sunnudaginn.Katie Ormerod sýnir spelkuna sína á Snapchat.Snapchat/Katie Ormerod
Ólympíuleikar Snjóbrettaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sjá meira