Sven-Göran: Norðmenn duttu í lukkupottinn þegar Lars sagði já við þá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2018 14:00 Lars Lagerbäck. Vísir/Anton Sven-Göran Eriksson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, sækist nú eftir því að fá að þjálfa lið í norsku úrvalsdeildinni. Sven-Göran var í viðtali hjá Dagbladet þar sem hann var að auglýsa sig. Hann hefur ekki áhyggjur af aldrinum en Sven-Göran hélt upp á sjötugsafmælið á mánudaginn. „Ég vil gjarnan þjálfa norskt lið. Ég hef trú á norskum fóbolta og hann sæki fram á næstu árum,“ sagði Sven-Göran og hann hefur ekki áhyggjur af laununum. Hann hefur þjálfað undanfarin fjögur ár í Kína og fengið vel borgað fyrir það. „Peningarnir skipta mig ekki svo miklu máli lengur,“ sagði Sven-Göran. Sven-Göran ætlar ekki að reyna að taka norska landsliðið af Lars Lagerbäck. „Nei alls ekki. Norska landsliðið er með Lars Lagerbäck og það er ekki hægt að fá betri mann í starfið,“ sagði Sven-Göran sem þjálfaði enska landsliðið í fimm ár frá 2001 til 2006, landslið Mexíkó frá 2008 til 2009 og landslið Fílbeinsstrandarinnar 2010. „Hann gerði ótrúlega hluti með sænska landsliðið og síðan ekki síðri hluti með Ísland. Það var meira segja enn betra,“ sagði Sven-Göran. „Lars hefur einstakataka hæfileika. Ég þekki hann vel. Hann er róleg týpa sem stendur ekki á hliðarlínunni og öskrar. Hann nær sér í völd og virðingu á annan hátt,“ sagði Sven-Göran. Norska landsliðið hefur ekki byrjað alltof vel undir stjórn Lars Lagerbäck en Sven-Göran segir að Norðmenn eigi ekki að hafa áhyggjur. „Sýnið þolinmæði og haldið honum. Úrslitin koma ekki sjálfkrafa. Þetta er ferli. Gefið honum tíma og úrsltin mun detta inn. Norðmenn duttu í lukkupottinn þegar Lars sagði já við þá,“ sagði Sven-Göran. Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira
Sven-Göran Eriksson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, sækist nú eftir því að fá að þjálfa lið í norsku úrvalsdeildinni. Sven-Göran var í viðtali hjá Dagbladet þar sem hann var að auglýsa sig. Hann hefur ekki áhyggjur af aldrinum en Sven-Göran hélt upp á sjötugsafmælið á mánudaginn. „Ég vil gjarnan þjálfa norskt lið. Ég hef trú á norskum fóbolta og hann sæki fram á næstu árum,“ sagði Sven-Göran og hann hefur ekki áhyggjur af laununum. Hann hefur þjálfað undanfarin fjögur ár í Kína og fengið vel borgað fyrir það. „Peningarnir skipta mig ekki svo miklu máli lengur,“ sagði Sven-Göran. Sven-Göran ætlar ekki að reyna að taka norska landsliðið af Lars Lagerbäck. „Nei alls ekki. Norska landsliðið er með Lars Lagerbäck og það er ekki hægt að fá betri mann í starfið,“ sagði Sven-Göran sem þjálfaði enska landsliðið í fimm ár frá 2001 til 2006, landslið Mexíkó frá 2008 til 2009 og landslið Fílbeinsstrandarinnar 2010. „Hann gerði ótrúlega hluti með sænska landsliðið og síðan ekki síðri hluti með Ísland. Það var meira segja enn betra,“ sagði Sven-Göran. „Lars hefur einstakataka hæfileika. Ég þekki hann vel. Hann er róleg týpa sem stendur ekki á hliðarlínunni og öskrar. Hann nær sér í völd og virðingu á annan hátt,“ sagði Sven-Göran. Norska landsliðið hefur ekki byrjað alltof vel undir stjórn Lars Lagerbäck en Sven-Göran segir að Norðmenn eigi ekki að hafa áhyggjur. „Sýnið þolinmæði og haldið honum. Úrslitin koma ekki sjálfkrafa. Þetta er ferli. Gefið honum tíma og úrsltin mun detta inn. Norðmenn duttu í lukkupottinn þegar Lars sagði já við þá,“ sagði Sven-Göran.
Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira