Formaður HSÍ náði ekki í Geir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. febrúar 2018 16:46 Geir veit ekki hvort hann verður áfram landsliðsþjálfari. vísir/epa Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, sagði á blaðamannafundi sambandsins í dag að honum hafi ekki tekist að ná í Geir Sveinsson í síma til að tilkynna honum að sambandið myndi ráða nýjan landsliðsþjálfara karla. Samningur Geirs við HSÍ rann út eftir EM í Króatíu sem fór fram í síðasta mánuði. Geir hafði þá stýrt liðinu í tvö ár en undir hans stjórn féll liðið úr leik í 16-liða úrslitum á HM í Frakklandi fyrir ári síðan. Á EM í Króatíu komst liðið ekki upp úr riðlakeppninni. „Ég hef bara ekki náð í hann og hef ég ítrekað reynt að ná sambandi við hann. En ég gat ekki stoppað það ferli að við þurfum að halda okkar vinnu áfram og tilkynna um nýjan þjálfara,“ sagði Guðmundur B. á fundinum í dag. Hann segir að viðræður við Guðmund hefðu ekki hafist fyrr en um helgina en þá var Geir búinn að ræða við HSÍ um áframhaldandi samstarf, sem svo ekkert varð úr. „Eftir fundinn ræddum við innan stjórnarinnar um næstu skref og ákváðum við að skoða fleiri möguleika í stöðunni. Nafn Guðmundar var þá á borði hjá okkur ég vissi að hann væri með samning við Barein til 1. mars. Við töldum það okkar skyldu að kanna þann möguleika sem varð svo ofan á.“ Guðmundur formaður segir að samskipti sín við Geir hafi ekki verið og séu ekki slæm. „Ég hef bara ekki náð í hann,“ sagði hann. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. 6. febrúar 2018 16:00 HSÍ boðar til blaðamannafundar: Guðmundur kynntur til leiks 6. febrúar 2018 14:21 Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 6. febrúar 2018 16:45 Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. 6. febrúar 2018 16:31 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Sjá meira
Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, sagði á blaðamannafundi sambandsins í dag að honum hafi ekki tekist að ná í Geir Sveinsson í síma til að tilkynna honum að sambandið myndi ráða nýjan landsliðsþjálfara karla. Samningur Geirs við HSÍ rann út eftir EM í Króatíu sem fór fram í síðasta mánuði. Geir hafði þá stýrt liðinu í tvö ár en undir hans stjórn féll liðið úr leik í 16-liða úrslitum á HM í Frakklandi fyrir ári síðan. Á EM í Króatíu komst liðið ekki upp úr riðlakeppninni. „Ég hef bara ekki náð í hann og hef ég ítrekað reynt að ná sambandi við hann. En ég gat ekki stoppað það ferli að við þurfum að halda okkar vinnu áfram og tilkynna um nýjan þjálfara,“ sagði Guðmundur B. á fundinum í dag. Hann segir að viðræður við Guðmund hefðu ekki hafist fyrr en um helgina en þá var Geir búinn að ræða við HSÍ um áframhaldandi samstarf, sem svo ekkert varð úr. „Eftir fundinn ræddum við innan stjórnarinnar um næstu skref og ákváðum við að skoða fleiri möguleika í stöðunni. Nafn Guðmundar var þá á borði hjá okkur ég vissi að hann væri með samning við Barein til 1. mars. Við töldum það okkar skyldu að kanna þann möguleika sem varð svo ofan á.“ Guðmundur formaður segir að samskipti sín við Geir hafi ekki verið og séu ekki slæm. „Ég hef bara ekki náð í hann,“ sagði hann.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. 6. febrúar 2018 16:00 HSÍ boðar til blaðamannafundar: Guðmundur kynntur til leiks 6. febrúar 2018 14:21 Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 6. febrúar 2018 16:45 Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. 6. febrúar 2018 16:31 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Sjá meira
Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. 6. febrúar 2018 16:00
Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 6. febrúar 2018 16:45
Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. 6. febrúar 2018 16:31