Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2018 20:00 Mynd/Swimsuitforall Fyrirsætan Ashley Graham er ein sú vinsælasta í heimi og gerir meira en að stilla sér upp fyrir framan myndavélina. Graham gerir meðal annars sundafatalínu fyrir merkið Swimsuits for All. Graham hefur verið mikil talskona fyrir aukinni fjölbreytni í tískuheiminum og lagði sitt af mörkum þegar hún var að gera auglýsingaherferð fyrir línuna. Hún fékk móður sína, Lindu Graham, til að sitja fyrir með sér og úr urðu skemmtilegar og hressandi myndasería af mæðgunum. Myndirnar eru teknar í Marokkó og virðast þær mæðgur skemmta sér konunglega í myndatökunni. Þetta er fimmta sundfatalína Graham fyrir merkið. Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour
Fyrirsætan Ashley Graham er ein sú vinsælasta í heimi og gerir meira en að stilla sér upp fyrir framan myndavélina. Graham gerir meðal annars sundafatalínu fyrir merkið Swimsuits for All. Graham hefur verið mikil talskona fyrir aukinni fjölbreytni í tískuheiminum og lagði sitt af mörkum þegar hún var að gera auglýsingaherferð fyrir línuna. Hún fékk móður sína, Lindu Graham, til að sitja fyrir með sér og úr urðu skemmtilegar og hressandi myndasería af mæðgunum. Myndirnar eru teknar í Marokkó og virðast þær mæðgur skemmta sér konunglega í myndatökunni. Þetta er fimmta sundfatalína Graham fyrir merkið.
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour