Haukar endurheimtu toppsætið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. febrúar 2018 19:35 Helena Sverrisdóttir átti enn einn stórleikinn Vísir/Ernir Haukar unnu Breiðablik nokkuð örugglega í Smáranum í dag í Domino's deild kvenna í dag. Gestirnir náðu að koma sér upp sjö stiga forskoti undir lok fyrsta leikhluta sem Blikar náðu að vinna til baka í öðrum leikhluta bara til þess að tapa því niður aftur fyrir leikhléið. Staðan var 31-37 fyrir gestina þegar liðin gengu til búningsherbergja. Krafturinn sem var í heimakonum í fyrri hálfleik virtist fjara út í leikhléinu því Haukakonur sigldu hægt og rólega lengra og lengra fram úr í seinni hálfleik. Staðan fyrir síðasta fjórðunginn var 55-39 og lokatölur urðu 74-57. Haukar hafa nú unnið síðustu átta deildarleiki sína í röð og sitja á toppi deildarinnar með 28 stig eins og Valskonur. Blikar eru í 7. sæti með 16 stig líkt og Snæfell og Skallagrímur í sætunum fyrir ofan. Sex stig eru í fjórða sætið, síðasta sætið í úrslitakeppninni. Helena Sverrisdóttir var enn og aftur framúrskarandi í liði Hauka, með 17 stig, 14 fráköst og 9 stoðsendingar ásamt því að fiska 6 villur.Breiðablik-Haukar 57-74 (10-17, 21-20, 8-18, 18-19) Breiðablik: Sóllilja Bjarnadóttir 17, Auður Íris Ólafsdóttir 13/5 fráköst, Whitney Kiera Knight 12/10 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Telma Lind Ásgeirsdóttir 9, Isabella Ósk Sigurðardóttir 6/4 varin skot, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0.Haukar: Þóra Kristín Jónsdóttir 19/7 fráköst/5 stolnir, Helena Sverrisdóttir 17/14 fráköst/9 stoðsendingar, Whitney Michelle Frazier 14/11 fráköst/10 stoðsendingar, Dýrfinna Arnardóttir 6, Fanney Ragnarsdóttir 5, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 5, Rósa Björk Pétursdóttir 4, Anna Lóa Óskarsdóttir 3, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 1, Magdalena Gísladóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Sigrún Björg Ólafsdóttir 0. Dominos-deild kvenna Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira
Haukar unnu Breiðablik nokkuð örugglega í Smáranum í dag í Domino's deild kvenna í dag. Gestirnir náðu að koma sér upp sjö stiga forskoti undir lok fyrsta leikhluta sem Blikar náðu að vinna til baka í öðrum leikhluta bara til þess að tapa því niður aftur fyrir leikhléið. Staðan var 31-37 fyrir gestina þegar liðin gengu til búningsherbergja. Krafturinn sem var í heimakonum í fyrri hálfleik virtist fjara út í leikhléinu því Haukakonur sigldu hægt og rólega lengra og lengra fram úr í seinni hálfleik. Staðan fyrir síðasta fjórðunginn var 55-39 og lokatölur urðu 74-57. Haukar hafa nú unnið síðustu átta deildarleiki sína í röð og sitja á toppi deildarinnar með 28 stig eins og Valskonur. Blikar eru í 7. sæti með 16 stig líkt og Snæfell og Skallagrímur í sætunum fyrir ofan. Sex stig eru í fjórða sætið, síðasta sætið í úrslitakeppninni. Helena Sverrisdóttir var enn og aftur framúrskarandi í liði Hauka, með 17 stig, 14 fráköst og 9 stoðsendingar ásamt því að fiska 6 villur.Breiðablik-Haukar 57-74 (10-17, 21-20, 8-18, 18-19) Breiðablik: Sóllilja Bjarnadóttir 17, Auður Íris Ólafsdóttir 13/5 fráköst, Whitney Kiera Knight 12/10 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Telma Lind Ásgeirsdóttir 9, Isabella Ósk Sigurðardóttir 6/4 varin skot, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0.Haukar: Þóra Kristín Jónsdóttir 19/7 fráköst/5 stolnir, Helena Sverrisdóttir 17/14 fráköst/9 stoðsendingar, Whitney Michelle Frazier 14/11 fráköst/10 stoðsendingar, Dýrfinna Arnardóttir 6, Fanney Ragnarsdóttir 5, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 5, Rósa Björk Pétursdóttir 4, Anna Lóa Óskarsdóttir 3, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 1, Magdalena Gísladóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Sigrún Björg Ólafsdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira