Spice Girls komu af stað orðrómi um endurkomu með nýrri mynd Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. febrúar 2018 17:28 Spice Girls saman á sviði árið 2007. Vísir/Getty Victoria Beckham kom af stað orðrómi um endurkomu hljómsveitinnar Spice Girls, þegar hún birti á Instagram mynd af sér með þeim Geri Horner, Mel B, Mel C og Emmu Bunton. Myndin virðist vera ný og er sú fyrsta sem hefur birst af öllum meðlimum Spice Girls saman í mörg ár. Breskir slúðurmiðlar hvetja þó aðdáendur til þess að stilla væntingum sínum í hóf. Er þar haldið fram að hljómsveitin muni taka þátt í ýmsum verkefnum og kynna saman nýja safnplötu með vinsælustu lögum Spice Girls. Er talið að þær muni ekki endilega taka upp nýja tónlist eða koma saman fram á sviði. Fundur þeirra var haldinn á heimili Geri og var Simon Fuller einnig á staðnum en hann er meðal annars þekktur fyrir að gera American Idol þættina. Victoria sagði ekki mikið í textanum við myndina sem hún birti en þar kom fram hvað hún elski stelpurnar sínar og skrifaði einnig spennandi, hvað sem það svo þýðir. Aðdáendur Spice Girls fagna því allavega að þær séu að tala saman. Love my girls!!! So many kisses!!! X Exciting x #friendshipneverends #girlpower A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Feb 2, 2018 at 8:27am PST Tónlist Tengdar fréttir Victoria Beckham heiðruð fyrir framlag sitt til tísku Victoria Beckham bætti enn einni skrautfjöðrinni í hatt sinn í dag þegar hún var heiðruð með orðu breska heimsveldisins, OBE. Orðuna fékk hún fyrir framlag sitt til tísku. 19. apríl 2017 20:28 Baby Spice kom eldheitum Spice Girls aðdáendum á óvart Fjórir ofur aðdáendur Spice Girls voru blekktir og þeim sagt að þau ættu að horfa á gömul tónlistarmyndbönd Spice Girls og bregðast við þeim. 4. ágúst 2017 19:00 Kryddpía fær nálgunarbann á eiginmanninn sem beitti hana ofbeldi í áratug og neyddi í kynlífsathafnir Kryddpían Mel B hefur fengið nálgunarbann gegn fyrrverandi eiginmanni sínum Stephen Belafonte en hann mun hafa beitt hana mjög alvarlegu ofbeldi í áraraðir. 4. apríl 2017 11:30 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Victoria Beckham kom af stað orðrómi um endurkomu hljómsveitinnar Spice Girls, þegar hún birti á Instagram mynd af sér með þeim Geri Horner, Mel B, Mel C og Emmu Bunton. Myndin virðist vera ný og er sú fyrsta sem hefur birst af öllum meðlimum Spice Girls saman í mörg ár. Breskir slúðurmiðlar hvetja þó aðdáendur til þess að stilla væntingum sínum í hóf. Er þar haldið fram að hljómsveitin muni taka þátt í ýmsum verkefnum og kynna saman nýja safnplötu með vinsælustu lögum Spice Girls. Er talið að þær muni ekki endilega taka upp nýja tónlist eða koma saman fram á sviði. Fundur þeirra var haldinn á heimili Geri og var Simon Fuller einnig á staðnum en hann er meðal annars þekktur fyrir að gera American Idol þættina. Victoria sagði ekki mikið í textanum við myndina sem hún birti en þar kom fram hvað hún elski stelpurnar sínar og skrifaði einnig spennandi, hvað sem það svo þýðir. Aðdáendur Spice Girls fagna því allavega að þær séu að tala saman. Love my girls!!! So many kisses!!! X Exciting x #friendshipneverends #girlpower A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Feb 2, 2018 at 8:27am PST
Tónlist Tengdar fréttir Victoria Beckham heiðruð fyrir framlag sitt til tísku Victoria Beckham bætti enn einni skrautfjöðrinni í hatt sinn í dag þegar hún var heiðruð með orðu breska heimsveldisins, OBE. Orðuna fékk hún fyrir framlag sitt til tísku. 19. apríl 2017 20:28 Baby Spice kom eldheitum Spice Girls aðdáendum á óvart Fjórir ofur aðdáendur Spice Girls voru blekktir og þeim sagt að þau ættu að horfa á gömul tónlistarmyndbönd Spice Girls og bregðast við þeim. 4. ágúst 2017 19:00 Kryddpía fær nálgunarbann á eiginmanninn sem beitti hana ofbeldi í áratug og neyddi í kynlífsathafnir Kryddpían Mel B hefur fengið nálgunarbann gegn fyrrverandi eiginmanni sínum Stephen Belafonte en hann mun hafa beitt hana mjög alvarlegu ofbeldi í áraraðir. 4. apríl 2017 11:30 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Victoria Beckham heiðruð fyrir framlag sitt til tísku Victoria Beckham bætti enn einni skrautfjöðrinni í hatt sinn í dag þegar hún var heiðruð með orðu breska heimsveldisins, OBE. Orðuna fékk hún fyrir framlag sitt til tísku. 19. apríl 2017 20:28
Baby Spice kom eldheitum Spice Girls aðdáendum á óvart Fjórir ofur aðdáendur Spice Girls voru blekktir og þeim sagt að þau ættu að horfa á gömul tónlistarmyndbönd Spice Girls og bregðast við þeim. 4. ágúst 2017 19:00
Kryddpía fær nálgunarbann á eiginmanninn sem beitti hana ofbeldi í áratug og neyddi í kynlífsathafnir Kryddpían Mel B hefur fengið nálgunarbann gegn fyrrverandi eiginmanni sínum Stephen Belafonte en hann mun hafa beitt hana mjög alvarlegu ofbeldi í áraraðir. 4. apríl 2017 11:30