Að sjálfsögðu tóku nokkrir í hópi aðalleikara Skam á móti þeim og fengu þau smá kynningu á hvaða áhrif sjónvarpsþættirnir hafa haft á norsk ungmenni.
Leikkonan Iman Meskini úr Skam deildi myndum af heimsókninni á Instagram og var greinilega í skýjunum með fundinn við konungsfólkið en þau fengu einnig að vera með í veislu í höllinni í gærkvöldi.


