Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour