Körfuboltakvöld ræddi um æfingahóp landsliðsins: „Algjörlega útilokað að fatta þetta” Anton Ingi Leifsson skrifar 17. febrúar 2018 11:02 Um helgina æfir tuttugu manna æfingarhópur KKÍ, en eftir tæpa viku spilar karlalandsliðið í körfubolta tvo heimaleiki gegn Finnlandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019 sem fer fram í Finnlandi. Valdir hafa verið tuttugu leikmenn úr deildinni hér heima, en talið er að þeir berjist um tvö til fjögur sæti í hópnum sem mætir Finnlandi og Tékklandi. Tíu aðrir leikmenn hafa verið valdir, en þeir þurfa ekki að taka þátt í æfingunum um helgina. Athygli vekur að á morgun spila Haukar gegn KR í Dominos-deild karla, en leikurinn er afar mikilvægur um toppsætið í Dominos-deildinni. Fimm leikmenn Hauka eru í hópnum og engin KR-ingur, en landsliðshópurinn æfir um helgina. Körfuboltakvöld ræddi þetta í þætti sínum í gærkvöldi þar sem Kjartan Atli, Kristinn Friðriksson og Teitur Örlygsson fóru yfir það afhverju þessi hópur væri að æfa degi fyrir einn mikilvægasta leik tímabilsins hingað til. Í æfingahópnum eru fimm Haukamenn, en ekki einn úr KR. „Í fyrsta lagi finnst mér asnalegt að það sé verið að velja tuttugu leikmenn til að fylla tvö til fjögur pláss. Maður veit ekkert hvað þeir eru að pæla,” sagði Kristinn Friðriksson, annar spekingur þáttarins. „Eru fimm Haukarar að fara berjast á æfingu í dag? Það getur ekki verið því þeir eiga leik gegn KR á morgun,” bætti Kristinn við. „Mér finnst þetta mjög asnalegt.” „Ég skil ekki hvað er verið að fara. Þegar ég las þetta fyrst þá helt ég að þetta væri afrekshópur KKÍ eins og hjá krökkunum. Fá allir verðlaunaskjal eftir æfinguna? Veljiði bara 16-17 og eftir það verða bara fjórir til fimm teknir út,” sagði Teitur Örlygsson, hinn spekingur þáttarins. „Ég skil ekki tilganginn. Til hvers eru þessar æfingar? Það er algjörlega útilokað að fatta þetta,” bætti Kristinn við að lokum. Þetta athyglisverða innslag má sjá í spilanum hér að ofan, þar sem er meðal annars fjallað um afhverju Kári Jónsson sé í þessum hóp en ekki tíu manna hópnum fleira til. Dominos-deild karla Mest lesið Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
Um helgina æfir tuttugu manna æfingarhópur KKÍ, en eftir tæpa viku spilar karlalandsliðið í körfubolta tvo heimaleiki gegn Finnlandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019 sem fer fram í Finnlandi. Valdir hafa verið tuttugu leikmenn úr deildinni hér heima, en talið er að þeir berjist um tvö til fjögur sæti í hópnum sem mætir Finnlandi og Tékklandi. Tíu aðrir leikmenn hafa verið valdir, en þeir þurfa ekki að taka þátt í æfingunum um helgina. Athygli vekur að á morgun spila Haukar gegn KR í Dominos-deild karla, en leikurinn er afar mikilvægur um toppsætið í Dominos-deildinni. Fimm leikmenn Hauka eru í hópnum og engin KR-ingur, en landsliðshópurinn æfir um helgina. Körfuboltakvöld ræddi þetta í þætti sínum í gærkvöldi þar sem Kjartan Atli, Kristinn Friðriksson og Teitur Örlygsson fóru yfir það afhverju þessi hópur væri að æfa degi fyrir einn mikilvægasta leik tímabilsins hingað til. Í æfingahópnum eru fimm Haukamenn, en ekki einn úr KR. „Í fyrsta lagi finnst mér asnalegt að það sé verið að velja tuttugu leikmenn til að fylla tvö til fjögur pláss. Maður veit ekkert hvað þeir eru að pæla,” sagði Kristinn Friðriksson, annar spekingur þáttarins. „Eru fimm Haukarar að fara berjast á æfingu í dag? Það getur ekki verið því þeir eiga leik gegn KR á morgun,” bætti Kristinn við. „Mér finnst þetta mjög asnalegt.” „Ég skil ekki hvað er verið að fara. Þegar ég las þetta fyrst þá helt ég að þetta væri afrekshópur KKÍ eins og hjá krökkunum. Fá allir verðlaunaskjal eftir æfinguna? Veljiði bara 16-17 og eftir það verða bara fjórir til fimm teknir út,” sagði Teitur Örlygsson, hinn spekingur þáttarins. „Ég skil ekki tilganginn. Til hvers eru þessar æfingar? Það er algjörlega útilokað að fatta þetta,” bætti Kristinn við að lokum. Þetta athyglisverða innslag má sjá í spilanum hér að ofan, þar sem er meðal annars fjallað um afhverju Kári Jónsson sé í þessum hóp en ekki tíu manna hópnum fleira til.
Dominos-deild karla Mest lesið Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira