Körfuboltakvöld ræddi um æfingahóp landsliðsins: „Algjörlega útilokað að fatta þetta” Anton Ingi Leifsson skrifar 17. febrúar 2018 11:02 Um helgina æfir tuttugu manna æfingarhópur KKÍ, en eftir tæpa viku spilar karlalandsliðið í körfubolta tvo heimaleiki gegn Finnlandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019 sem fer fram í Finnlandi. Valdir hafa verið tuttugu leikmenn úr deildinni hér heima, en talið er að þeir berjist um tvö til fjögur sæti í hópnum sem mætir Finnlandi og Tékklandi. Tíu aðrir leikmenn hafa verið valdir, en þeir þurfa ekki að taka þátt í æfingunum um helgina. Athygli vekur að á morgun spila Haukar gegn KR í Dominos-deild karla, en leikurinn er afar mikilvægur um toppsætið í Dominos-deildinni. Fimm leikmenn Hauka eru í hópnum og engin KR-ingur, en landsliðshópurinn æfir um helgina. Körfuboltakvöld ræddi þetta í þætti sínum í gærkvöldi þar sem Kjartan Atli, Kristinn Friðriksson og Teitur Örlygsson fóru yfir það afhverju þessi hópur væri að æfa degi fyrir einn mikilvægasta leik tímabilsins hingað til. Í æfingahópnum eru fimm Haukamenn, en ekki einn úr KR. „Í fyrsta lagi finnst mér asnalegt að það sé verið að velja tuttugu leikmenn til að fylla tvö til fjögur pláss. Maður veit ekkert hvað þeir eru að pæla,” sagði Kristinn Friðriksson, annar spekingur þáttarins. „Eru fimm Haukarar að fara berjast á æfingu í dag? Það getur ekki verið því þeir eiga leik gegn KR á morgun,” bætti Kristinn við. „Mér finnst þetta mjög asnalegt.” „Ég skil ekki hvað er verið að fara. Þegar ég las þetta fyrst þá helt ég að þetta væri afrekshópur KKÍ eins og hjá krökkunum. Fá allir verðlaunaskjal eftir æfinguna? Veljiði bara 16-17 og eftir það verða bara fjórir til fimm teknir út,” sagði Teitur Örlygsson, hinn spekingur þáttarins. „Ég skil ekki tilganginn. Til hvers eru þessar æfingar? Það er algjörlega útilokað að fatta þetta,” bætti Kristinn við að lokum. Þetta athyglisverða innslag má sjá í spilanum hér að ofan, þar sem er meðal annars fjallað um afhverju Kári Jónsson sé í þessum hóp en ekki tíu manna hópnum fleira til. Dominos-deild karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Bítur botnliðið frá sér? Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Sjá meira
Um helgina æfir tuttugu manna æfingarhópur KKÍ, en eftir tæpa viku spilar karlalandsliðið í körfubolta tvo heimaleiki gegn Finnlandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019 sem fer fram í Finnlandi. Valdir hafa verið tuttugu leikmenn úr deildinni hér heima, en talið er að þeir berjist um tvö til fjögur sæti í hópnum sem mætir Finnlandi og Tékklandi. Tíu aðrir leikmenn hafa verið valdir, en þeir þurfa ekki að taka þátt í æfingunum um helgina. Athygli vekur að á morgun spila Haukar gegn KR í Dominos-deild karla, en leikurinn er afar mikilvægur um toppsætið í Dominos-deildinni. Fimm leikmenn Hauka eru í hópnum og engin KR-ingur, en landsliðshópurinn æfir um helgina. Körfuboltakvöld ræddi þetta í þætti sínum í gærkvöldi þar sem Kjartan Atli, Kristinn Friðriksson og Teitur Örlygsson fóru yfir það afhverju þessi hópur væri að æfa degi fyrir einn mikilvægasta leik tímabilsins hingað til. Í æfingahópnum eru fimm Haukamenn, en ekki einn úr KR. „Í fyrsta lagi finnst mér asnalegt að það sé verið að velja tuttugu leikmenn til að fylla tvö til fjögur pláss. Maður veit ekkert hvað þeir eru að pæla,” sagði Kristinn Friðriksson, annar spekingur þáttarins. „Eru fimm Haukarar að fara berjast á æfingu í dag? Það getur ekki verið því þeir eiga leik gegn KR á morgun,” bætti Kristinn við. „Mér finnst þetta mjög asnalegt.” „Ég skil ekki hvað er verið að fara. Þegar ég las þetta fyrst þá helt ég að þetta væri afrekshópur KKÍ eins og hjá krökkunum. Fá allir verðlaunaskjal eftir æfinguna? Veljiði bara 16-17 og eftir það verða bara fjórir til fimm teknir út,” sagði Teitur Örlygsson, hinn spekingur þáttarins. „Ég skil ekki tilganginn. Til hvers eru þessar æfingar? Það er algjörlega útilokað að fatta þetta,” bætti Kristinn við að lokum. Þetta athyglisverða innslag má sjá í spilanum hér að ofan, þar sem er meðal annars fjallað um afhverju Kári Jónsson sé í þessum hóp en ekki tíu manna hópnum fleira til.
Dominos-deild karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Bítur botnliðið frá sér? Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Sjá meira