Fjórir enn í haldi grunaðir um frelsissviptingu og líkamsárás Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. febrúar 2018 08:41 Frá aðgerðum lögreglunnar á Akureyri síðastliðinn föstudag. vísir/auðunn Fjórir menn eru enn í gæsluvarðhaldi grunaðir um líkamsárás og frelsissviptingu á fimmtudaginn í liðinni viku. Að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra voru sakborningar í málinu yfirheyrðir í gær og fyrradag en þeir voru handteknir á Akureyri á föstudag og hafa setið í gæsluvarðhaldi síðan á laugardag. Samhliða yfirheyrslum yfir hinum grunuðu í málinu hafa gagnaöflun og skýrslutökur af vitnum farið fram. Tveir mannanna sem eru í haldi kærðu úrskurð Héraðsdóms Norðurlands eystra um gæsluvarðhald síðastliðinn laugardag til Landsréttar í því skyni að fá hann felldan úr gildi. Landsréttur hefur tekið mál þeirra tveggja til meðferðar og er því niðurstöðu þaðan að vænta. Þá kærðu hinir tveir sakborninganna úrskurð Héraðsdóms til Landsréttar síðastliðinn mánudag. Rannsókn málsins heldur áfram en það er ennþá mat lögreglunnar að ekki sé hægt að greina frá efnisatriðum þess á þessu stigi. Unnið er í kappi við tímann á meðan beðið er niðurstöðu Landsréttar. Lögreglumál Tengdar fréttir Fjórir í gæsluvarðhald vegna frelssisviptingar á Akureyri Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað fjóra einstaklinga í viku gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn á alvarlegri líkamsárás og frelssisviptingu á Akureyri. 10. febrúar 2018 18:04 Sex handteknir og krafist gæsluvarðhalds yfir fimm þeirra Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir fimm mönnum á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins tengist málið fíkniefnauppgjöri. 10. febrúar 2018 12:13 Fimm handteknir vegna gruns um alvarlega líkamsárás og frelsissviptingu Flestir hinna handteknu hafa komið áður við sögu hjá lögreglu ýmist vegna ofbeldismála eða fíkniefnamála. 9. febrúar 2018 15:41 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Fjórir menn eru enn í gæsluvarðhaldi grunaðir um líkamsárás og frelsissviptingu á fimmtudaginn í liðinni viku. Að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra voru sakborningar í málinu yfirheyrðir í gær og fyrradag en þeir voru handteknir á Akureyri á föstudag og hafa setið í gæsluvarðhaldi síðan á laugardag. Samhliða yfirheyrslum yfir hinum grunuðu í málinu hafa gagnaöflun og skýrslutökur af vitnum farið fram. Tveir mannanna sem eru í haldi kærðu úrskurð Héraðsdóms Norðurlands eystra um gæsluvarðhald síðastliðinn laugardag til Landsréttar í því skyni að fá hann felldan úr gildi. Landsréttur hefur tekið mál þeirra tveggja til meðferðar og er því niðurstöðu þaðan að vænta. Þá kærðu hinir tveir sakborninganna úrskurð Héraðsdóms til Landsréttar síðastliðinn mánudag. Rannsókn málsins heldur áfram en það er ennþá mat lögreglunnar að ekki sé hægt að greina frá efnisatriðum þess á þessu stigi. Unnið er í kappi við tímann á meðan beðið er niðurstöðu Landsréttar.
Lögreglumál Tengdar fréttir Fjórir í gæsluvarðhald vegna frelssisviptingar á Akureyri Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað fjóra einstaklinga í viku gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn á alvarlegri líkamsárás og frelssisviptingu á Akureyri. 10. febrúar 2018 18:04 Sex handteknir og krafist gæsluvarðhalds yfir fimm þeirra Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir fimm mönnum á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins tengist málið fíkniefnauppgjöri. 10. febrúar 2018 12:13 Fimm handteknir vegna gruns um alvarlega líkamsárás og frelsissviptingu Flestir hinna handteknu hafa komið áður við sögu hjá lögreglu ýmist vegna ofbeldismála eða fíkniefnamála. 9. febrúar 2018 15:41 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Fjórir í gæsluvarðhald vegna frelssisviptingar á Akureyri Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað fjóra einstaklinga í viku gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn á alvarlegri líkamsárás og frelssisviptingu á Akureyri. 10. febrúar 2018 18:04
Sex handteknir og krafist gæsluvarðhalds yfir fimm þeirra Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir fimm mönnum á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins tengist málið fíkniefnauppgjöri. 10. febrúar 2018 12:13
Fimm handteknir vegna gruns um alvarlega líkamsárás og frelsissviptingu Flestir hinna handteknu hafa komið áður við sögu hjá lögreglu ýmist vegna ofbeldismála eða fíkniefnamála. 9. febrúar 2018 15:41