Íþróttaliðin frá Philadelphia hafa unnið alla leiki sína eftir sigur Eagles í Super Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2018 16:45 Joel Embiid er aðalhetjan í körfuboltaliði Philadelphia 76ers. Vísir/Getty Philadelphia Eagles fagnaði sigri í fyrsta sinn í Super Bowl eftir sigur á New England Patriots í úrslitasleik NFL-deildarinnar 4. febrúar síðastliðinn. Síðan þá hafa atvinnumannaliðin frá Philadelphia ekki tapað leik. Sigur Eagles hefur greinilega smitast út til hinna liðanna í borginni og það er ljúft að vera íþróttaáhugamaður í Philadelphiu þessa dagana. NBA-liðið Philadelphia 76ers hefur unnið alla fjóra leiki sína og íshokkí liðið Philadelphia Flyers hefur einnið unnið fjóra leiki án þess að tapa. Is Philadelphia becoming the center of the sports universe? Since the Eagles won the Super Bowl on Feb. 4, the @sixers are 4-0 and the @NHLFlyers are also a perfect 4-0-0 during that span. Flyers host the Devils tonight. — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 13, 2018 Philadelphia 76ers vann aðeins einn af fimm síðustu leikjum sínum fyrir Super Bowl en hefur síðan unnið fjóra leiki í röð og það með 15,3 stigum að meðaltali í leik. Naumasti sigurinn er 13 stiga sigur á Washington Wizards. Hinir sigrarnir voru á móti New Orleans Pelicans, Los Angeles Clippers og New York Knicks. Philadelphia Flyers tapaði fjórum síðustu leikjum sínum fyrir Super Bowl en liðið er taplaust síðan. Flyers liðið vann Carolina Hurricanes, Montreal Canadiens, Arizona Coyotes og Vegas Golden Knights. Tvö önnur atvinnumannalið spila í borginni en það eru hafnarboltaliðið Philadelphia Phillies og fótboltaliðið Philadelphia Union. Philadelphia Phillies spilar sinn fyrsta leik á 2018-tímabilinu 29. mars næstkomandi en MLS-fótboltadeildin fer af stað í byrjun marsmánaðar. NBA NFL Ofurskálin Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Sjá meira
Philadelphia Eagles fagnaði sigri í fyrsta sinn í Super Bowl eftir sigur á New England Patriots í úrslitasleik NFL-deildarinnar 4. febrúar síðastliðinn. Síðan þá hafa atvinnumannaliðin frá Philadelphia ekki tapað leik. Sigur Eagles hefur greinilega smitast út til hinna liðanna í borginni og það er ljúft að vera íþróttaáhugamaður í Philadelphiu þessa dagana. NBA-liðið Philadelphia 76ers hefur unnið alla fjóra leiki sína og íshokkí liðið Philadelphia Flyers hefur einnið unnið fjóra leiki án þess að tapa. Is Philadelphia becoming the center of the sports universe? Since the Eagles won the Super Bowl on Feb. 4, the @sixers are 4-0 and the @NHLFlyers are also a perfect 4-0-0 during that span. Flyers host the Devils tonight. — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 13, 2018 Philadelphia 76ers vann aðeins einn af fimm síðustu leikjum sínum fyrir Super Bowl en hefur síðan unnið fjóra leiki í röð og það með 15,3 stigum að meðaltali í leik. Naumasti sigurinn er 13 stiga sigur á Washington Wizards. Hinir sigrarnir voru á móti New Orleans Pelicans, Los Angeles Clippers og New York Knicks. Philadelphia Flyers tapaði fjórum síðustu leikjum sínum fyrir Super Bowl en liðið er taplaust síðan. Flyers liðið vann Carolina Hurricanes, Montreal Canadiens, Arizona Coyotes og Vegas Golden Knights. Tvö önnur atvinnumannalið spila í borginni en það eru hafnarboltaliðið Philadelphia Phillies og fótboltaliðið Philadelphia Union. Philadelphia Phillies spilar sinn fyrsta leik á 2018-tímabilinu 29. mars næstkomandi en MLS-fótboltadeildin fer af stað í byrjun marsmánaðar.
NBA NFL Ofurskálin Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Sjá meira