Kyrie Irving mætir sem „Uncle Drew“ í kvikmyndahúsin í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2018 11:30 Kyrie Irving sem „Uncle Drew“ Twitter/Kyrie Irving Kyrie Irving hefur blómstrað með nýju liði í NBA-deildinni í körfubolta eftir að hann kom til Boston Celtics og slapp út úr skugga LeBron James hjá Cleveland Cavaliers. Þessi leikni bakvörður hefur komst verið í hópi bestu bakvarða deildarinnar síðustu ár en nú er hann kominn í umræðuna um bestu leikmenn deildarinnar. Kyrie Irving er með 24,6 stig og 5,0 stoðsendingar að meðaltali með Boston liðinu á tímabilinu til þessa og liðið hefur unnið 69 prósent leikja sinna (40 af 58) eða sjö fleiri sigra en Cleveland Cavaliers. Kyrie Irving vakti mikla athygli um árið þegar hann klæddi sig upp í gervi gamlingjans „Uncle Drew“ og plataði unga menn upp úr skónum á leikvellinum. Nú mun „Uncle Drew“ fá sína eigin kvikmynd og hún kemur í bíó 29. júní í Bandaríkjunum. Samkvæmt upplýsingum IMBD munu stjörnur eins og þeir Shaquille O'Neal, Chris Webber, Reggie Miller, Nate Robinson og Lisa Leslie einnig leika í myndinni. Kyrie Irving sjálfur sagði frá þessu á Twitter og tilkynnti þar að goðsögnin væri klár í að spila körfubolta á stóra tjaldinu.The Legend is ready to ball on the big screen. Get ready to watch #UncleDrew in theaters June 29! #JustDrewIt@UncleDrewFilmpic.twitter.com/hetZxkgozM — Kyrie Irving (@KyrieIrving) February 12, 2018This #BigFella’s ready to make them feel small. Respect the REAL basketball OGs. See @Shaq in #UncleDrew in theaters June 29. pic.twitter.com/nSxSBM4XyC — Uncle Drew (@UncleDrewFilm) February 12, 2018 Fyrsta sinn sem „Uncle Drew“ birtist þá var það í Pepsi Max auglýsingunum sem má sjá hér fyrir neðan. Það er alltaf jafngaman að sjá „gamla karlinn“ taka sig til að leika sér að uppveðruðum ungum mönnum sem vissu ekkert hvað á sig stóð veðrið. NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík - Ármann | Ná nýliðarnir líka að hrella Keflvíkinga? Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Sjá meira
Kyrie Irving hefur blómstrað með nýju liði í NBA-deildinni í körfubolta eftir að hann kom til Boston Celtics og slapp út úr skugga LeBron James hjá Cleveland Cavaliers. Þessi leikni bakvörður hefur komst verið í hópi bestu bakvarða deildarinnar síðustu ár en nú er hann kominn í umræðuna um bestu leikmenn deildarinnar. Kyrie Irving er með 24,6 stig og 5,0 stoðsendingar að meðaltali með Boston liðinu á tímabilinu til þessa og liðið hefur unnið 69 prósent leikja sinna (40 af 58) eða sjö fleiri sigra en Cleveland Cavaliers. Kyrie Irving vakti mikla athygli um árið þegar hann klæddi sig upp í gervi gamlingjans „Uncle Drew“ og plataði unga menn upp úr skónum á leikvellinum. Nú mun „Uncle Drew“ fá sína eigin kvikmynd og hún kemur í bíó 29. júní í Bandaríkjunum. Samkvæmt upplýsingum IMBD munu stjörnur eins og þeir Shaquille O'Neal, Chris Webber, Reggie Miller, Nate Robinson og Lisa Leslie einnig leika í myndinni. Kyrie Irving sjálfur sagði frá þessu á Twitter og tilkynnti þar að goðsögnin væri klár í að spila körfubolta á stóra tjaldinu.The Legend is ready to ball on the big screen. Get ready to watch #UncleDrew in theaters June 29! #JustDrewIt@UncleDrewFilmpic.twitter.com/hetZxkgozM — Kyrie Irving (@KyrieIrving) February 12, 2018This #BigFella’s ready to make them feel small. Respect the REAL basketball OGs. See @Shaq in #UncleDrew in theaters June 29. pic.twitter.com/nSxSBM4XyC — Uncle Drew (@UncleDrewFilm) February 12, 2018 Fyrsta sinn sem „Uncle Drew“ birtist þá var það í Pepsi Max auglýsingunum sem má sjá hér fyrir neðan. Það er alltaf jafngaman að sjá „gamla karlinn“ taka sig til að leika sér að uppveðruðum ungum mönnum sem vissu ekkert hvað á sig stóð veðrið.
NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík - Ármann | Ná nýliðarnir líka að hrella Keflvíkinga? Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Sjá meira