Valdís Þóra mætir Ólafíu á LPGA mótaröðinni um helgina Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. febrúar 2018 09:30 Valdís Þóra Jónsdóttir. GSÍ Valdís Þóra Jónsdóttir tryggði sér keppnisrétt á ISPS mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi, sterkustu mótaröð heims, með frábærri spilamennsku á úrtökumóti í Ástralíu. Hún greinir frá þessu á Facebook síðu sinni. Valdís er með þáttökurétt á Evrópumótaröðinni en hún var á meðal efstu kylfinga á úrtökumótinu á þremur höggum undir pari. Aðeins þrjú sæti voru í boði fyrir þá 100 þáttakendur sem tóku þátt í mótinu og náði Íslandsmeistarinn í eitt af þeim. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður einnig meðal þáttakanda á mótinu, sem hefst á fimmtudaginn, og munu Valdís og Ólafía því mætast á mótinu. Þær verða svo aftur á sama móti viku síðar á öðru móti í Ástralíu, í þetta sinn á Evrópumótaröðinni. Valdís hefur áður leikið á móti á LPGA mótaröðinni, en hún fékk þáttökurétt á Opna bandaríska risamótinu á síðasta ári. Golf Tengdar fréttir Íslenskt „golfeinvígi“ í Ástralíu í lok febrúar Bestu kylfingar Íslands mætast á móti á evrópsku mótaröðinni. 1. febrúar 2018 16:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir tryggði sér keppnisrétt á ISPS mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi, sterkustu mótaröð heims, með frábærri spilamennsku á úrtökumóti í Ástralíu. Hún greinir frá þessu á Facebook síðu sinni. Valdís er með þáttökurétt á Evrópumótaröðinni en hún var á meðal efstu kylfinga á úrtökumótinu á þremur höggum undir pari. Aðeins þrjú sæti voru í boði fyrir þá 100 þáttakendur sem tóku þátt í mótinu og náði Íslandsmeistarinn í eitt af þeim. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður einnig meðal þáttakanda á mótinu, sem hefst á fimmtudaginn, og munu Valdís og Ólafía því mætast á mótinu. Þær verða svo aftur á sama móti viku síðar á öðru móti í Ástralíu, í þetta sinn á Evrópumótaröðinni. Valdís hefur áður leikið á móti á LPGA mótaröðinni, en hún fékk þáttökurétt á Opna bandaríska risamótinu á síðasta ári.
Golf Tengdar fréttir Íslenskt „golfeinvígi“ í Ástralíu í lok febrúar Bestu kylfingar Íslands mætast á móti á evrópsku mótaröðinni. 1. febrúar 2018 16:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Íslenskt „golfeinvígi“ í Ástralíu í lok febrúar Bestu kylfingar Íslands mætast á móti á evrópsku mótaröðinni. 1. febrúar 2018 16:00