Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Ritstjórn skrifar 12. febrúar 2018 20:00 Glamour/Getty Hin 49 ára gamla Gillian Anderson situr fyrir nakin í auglýsingu fyrir dýraverndunarsamtökin PETA. PETA hefur lengi barist fyrir því að fólk hætti að klæðast alvöru loðfeldum, og hafa fengið ansi marga fræga í sitt lið. Auglýsingin hefur yfirskriftina ,,Ég myndi frekar vera nakin en að klæðast alvöru loði," eða "I'd Rather Go Naked Than Wear Fur." Myndin verður á risastóru auglýsingaskilti sem prýðir New York borg yfir tískuvikuna. Auglýsingin er hér fyrir neðan. Mest lesið Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour
Hin 49 ára gamla Gillian Anderson situr fyrir nakin í auglýsingu fyrir dýraverndunarsamtökin PETA. PETA hefur lengi barist fyrir því að fólk hætti að klæðast alvöru loðfeldum, og hafa fengið ansi marga fræga í sitt lið. Auglýsingin hefur yfirskriftina ,,Ég myndi frekar vera nakin en að klæðast alvöru loði," eða "I'd Rather Go Naked Than Wear Fur." Myndin verður á risastóru auglýsingaskilti sem prýðir New York borg yfir tískuvikuna. Auglýsingin er hér fyrir neðan.
Mest lesið Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour