Rússneska flugfélagið með vafasama fortíð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. febrúar 2018 22:13 Brak úr vélinni dreifðist yfir stórt svæði. Flugfélagið sem rak flugvélina sem hrapaði til jarðar skömmu eftir flugtak í Rússlandi í dag var árið 2015 bannað að fljúga á milli landa eftir öryggisbrot. Allir um borð í flugvélinni eru taldir af. BBC greinir frá. Um borð í Antonov An-148 þotu Saratov Airlines voru 65 farþegar og sex áhafnarmeðlimir. Flugvélin hvarf af radarskjám örfáum mínútum eftir flugtak í Moskvu en flugvélin var á leið til borgarinnar Orsk í Úral-fjöllum. Er þetta fyrsta brotlending farþegaþotu í rúmt ár en engin farþegaþota í áætlunarflugi hrapaði á síðasta ári. Fjölmiðlar í Rússlandi greina frá því að vitni hafi séð eldtungur frá vélinni er hún hrapaði til harðar. Flugyfirvöld rannsaka nú orsakir flugslyssins en brak flugvélarinnar dreifðist um stórt svæði. Flugfélaginu var bannað að fljúga á milli landa eftir atvik sem kom upp árið 2015. Þá komust rannsakendur að því að farþegum hafði verið hleypt inn í flugstjórnarklefa flugvélar flugfélagsins. Banninu var áfrýjað en eftir að flugfélagið breytti reglum hjá sér var því aftur heimilað að fljúga á milli landa. Flugfélagið flýgur þó aðallega innanlands í Rússlandi. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Alvarlegt flugslys í Rússlandi Flugvélin var af gerðinni Antonov An -148 11. febrúar 2018 12:59 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Fleiri fréttir Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Sjá meira
Flugfélagið sem rak flugvélina sem hrapaði til jarðar skömmu eftir flugtak í Rússlandi í dag var árið 2015 bannað að fljúga á milli landa eftir öryggisbrot. Allir um borð í flugvélinni eru taldir af. BBC greinir frá. Um borð í Antonov An-148 þotu Saratov Airlines voru 65 farþegar og sex áhafnarmeðlimir. Flugvélin hvarf af radarskjám örfáum mínútum eftir flugtak í Moskvu en flugvélin var á leið til borgarinnar Orsk í Úral-fjöllum. Er þetta fyrsta brotlending farþegaþotu í rúmt ár en engin farþegaþota í áætlunarflugi hrapaði á síðasta ári. Fjölmiðlar í Rússlandi greina frá því að vitni hafi séð eldtungur frá vélinni er hún hrapaði til harðar. Flugyfirvöld rannsaka nú orsakir flugslyssins en brak flugvélarinnar dreifðist um stórt svæði. Flugfélaginu var bannað að fljúga á milli landa eftir atvik sem kom upp árið 2015. Þá komust rannsakendur að því að farþegum hafði verið hleypt inn í flugstjórnarklefa flugvélar flugfélagsins. Banninu var áfrýjað en eftir að flugfélagið breytti reglum hjá sér var því aftur heimilað að fljúga á milli landa. Flugfélagið flýgur þó aðallega innanlands í Rússlandi.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Alvarlegt flugslys í Rússlandi Flugvélin var af gerðinni Antonov An -148 11. febrúar 2018 12:59 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Fleiri fréttir Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Sjá meira