Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Ritstjórn skrifar 10. febrúar 2018 11:30 Glamour/Getty Þegar það er vetur, dimmt og kalt úti þá hættir manni til að sækja aftur og aftur í svarta litinn. En hvað með smá lit í annars gráan vetrardag? Götutískan í New York er svo sannarlega ekki svört þrátt fyrir mikinn kulda, en heitasti liturinn þar í borg er hvíti liturinn. Hvítar buxur eru ekki bara fyrir sumartímann, heldur er mjög flott að vera í hvítu frá toppi til táar. Farðu í eitthvað hvítt í dag, og vertu í stíl við snjóinn!Hvítt dress og ljósbrún kápa yfir. Hvítu skórnir setja punktinn yfir i-ið!Hvítir samfestingar eru að koma mjög sterkir inn.Hvítir skór eru alls staðar! Mest lesið Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour
Þegar það er vetur, dimmt og kalt úti þá hættir manni til að sækja aftur og aftur í svarta litinn. En hvað með smá lit í annars gráan vetrardag? Götutískan í New York er svo sannarlega ekki svört þrátt fyrir mikinn kulda, en heitasti liturinn þar í borg er hvíti liturinn. Hvítar buxur eru ekki bara fyrir sumartímann, heldur er mjög flott að vera í hvítu frá toppi til táar. Farðu í eitthvað hvítt í dag, og vertu í stíl við snjóinn!Hvítt dress og ljósbrún kápa yfir. Hvítu skórnir setja punktinn yfir i-ið!Hvítir samfestingar eru að koma mjög sterkir inn.Hvítir skór eru alls staðar!
Mest lesið Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour