Rúmlega 30 stiga frost í Evrópu: Tugir hafa látið lífið Höskuldur Kári Schram og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 27. febrúar 2018 21:15 Tugir hafa látið lífið í miklum frosthörkum sem nú geisa á meginlandi Evrópu. Rómarbúar vöknuðu upp við hvíta jörð í gær í fyrsta sinn í sex ár og var herinn kallaður út til að aðstoða vegfarendur. Veðuraðstæður hafa verið afar óvenjulegur í Evrópu undanfarna sólarhringa og hefur snjóað víða í suðurhluta álfunnar, þar á meðal á Ítalíuskaga og Korsíku. Rúmlega þrjátíu stiga frost hefur mælst á sumum stöðum á meginlandinu og hafa tugir látist úr kulda. Veðurfræðinga segja að hitapollur sem nú er yfir norðurpólnum hafi valdið því að ískalt loft streymir frá Síberíu yfir Evrópu með fyrrgreindum afleiðingum. Samgöngur hafa víða farið úr skorðum og á Ítalíu þurfti að kalla út herinn til að ryðja götur og aðstoða fólk. Íbúar í Rómarborg tóku snjónum fagnandi eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan. „Þetta er eins og hátíð. Mörg okkar fóru ekki í vinnuna og börnin fara ekki í skólann heldur. Torgin eru mjög falleg með snjó. Það snjóaði síðast í Róm fyrir sex árum, 2012. Þá var sonur minn ekki einu sinni fæddur, núna er hann tveggja og hálfs árs,“ segir Mariangela Barbanente, íbúi í Róm. Á Bretlandseyjum var skólahaldi víða frestað eða fellt niður vegna veðurs. „Mér fannst ekki óhætt að opna. Ég er hérna en ég get auðvitað ekki litið eftir 420 börnum. Þess vegna tók ég þessa ákvörðun. Það snjóar enn, vegirnir eru ekki öruggir og ég vildi ekki stofna starfsfólkinu í hættu,“ segir Bev Theobald skólastjóri Mulbarton primary school. Veður Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira
Tugir hafa látið lífið í miklum frosthörkum sem nú geisa á meginlandi Evrópu. Rómarbúar vöknuðu upp við hvíta jörð í gær í fyrsta sinn í sex ár og var herinn kallaður út til að aðstoða vegfarendur. Veðuraðstæður hafa verið afar óvenjulegur í Evrópu undanfarna sólarhringa og hefur snjóað víða í suðurhluta álfunnar, þar á meðal á Ítalíuskaga og Korsíku. Rúmlega þrjátíu stiga frost hefur mælst á sumum stöðum á meginlandinu og hafa tugir látist úr kulda. Veðurfræðinga segja að hitapollur sem nú er yfir norðurpólnum hafi valdið því að ískalt loft streymir frá Síberíu yfir Evrópu með fyrrgreindum afleiðingum. Samgöngur hafa víða farið úr skorðum og á Ítalíu þurfti að kalla út herinn til að ryðja götur og aðstoða fólk. Íbúar í Rómarborg tóku snjónum fagnandi eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan. „Þetta er eins og hátíð. Mörg okkar fóru ekki í vinnuna og börnin fara ekki í skólann heldur. Torgin eru mjög falleg með snjó. Það snjóaði síðast í Róm fyrir sex árum, 2012. Þá var sonur minn ekki einu sinni fæddur, núna er hann tveggja og hálfs árs,“ segir Mariangela Barbanente, íbúi í Róm. Á Bretlandseyjum var skólahaldi víða frestað eða fellt niður vegna veðurs. „Mér fannst ekki óhætt að opna. Ég er hérna en ég get auðvitað ekki litið eftir 420 börnum. Þess vegna tók ég þessa ákvörðun. Það snjóar enn, vegirnir eru ekki öruggir og ég vildi ekki stofna starfsfólkinu í hættu,“ segir Bev Theobald skólastjóri Mulbarton primary school.
Veður Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira