Hagur beykis vænkast í hlýnandi heimi á kostnað skóga Kjartan Kjartansson skrifar 27. febrúar 2018 11:20 Hlýrra og vætusamara veðurfar virðist henta beykitrjám sem hafa sótt í sig veðrið í skógum í austurhluta Bandaríkjanna. Vísir/AFP Hnattræn hlýnun og aukin úrkoma virðist hafa verið vatn á myllu beykitrjáa. Vísindamenn í Bandaríkjunum vara við því að uppgangur beykis geti haft neikvæð áhrif á vistkerfi skóga og nytjar í þeim. Niðurstöður hóps vísindamanna frá tveimur háskólum og Skógrækt Bandaríkjanna benda til þess að beyki hafi vaxið ásmegin í skógum í norðaustanverðum Bandaríkjunum frá 1983 til 2014. Á sama tíma hafi öðrum tegundum eins og hlyni og birki hnignað, að því er segir í frétt AP-fréttastofunnar. Þetta telja vísindamennirnir vandamál vegna hættunnar á útbreiðslu barkarsjúkdóma í beykinu sem veldur því að trén drepast ung. Ný tré taki við sem falli einnig fyrir sömu sjúkdómum. Þá hjálpar það beykinu að dádýr éta ekki fræ þess eins og annarra trjáa. Breytingin í samsetningu skóga getur einnig haft áhrif á timburiðnaðinn. Beyki er gjarnan notað í eldivið og er mun verðminna en byrki og hlynur sem er nýttur í húsgögn og gólfefni. „Framtíðaraðstæður virðast hygla beyki og umsjónarmenn skóga verða að finna góðar lausnir til að bæta úr því,“ segir Aaron Weiskittel, aðstoðarprófessor í skógarlífkenni og líkönum frá Háskólanum í Maine. Hann er einn höfunda rannsóknarinnar sem birtist í vísindaritinu Journal of Applied Ecology. Loftslagsmál Vísindi Tengdar fréttir 2017 var hlýjasta árið án aðstoðar El niño Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu á jörðinni frá því að mælingar hófust á 19. öld samkvæmt tölum NASA og NOAA. 19. janúar 2018 08:49 Hnattræn hlýnun gæti leyst kvikasilfur á norðurhjara úr læðingi Þiðnun freðmýra á norðurskautinu getur haft margþættar og grafalvarlegar afleiðingar fyrir loftslag og umhverfi jarðar. 6. febrúar 2018 11:43 Íbúum Höfðaborgar sagt að skrúfa fyrir klósettkassana Fólki er ráðlagt að geyma vatn úr uppvaski til að fylla á klósett og fara ekki oftar en tvisvar í viku í sturtu. 26. janúar 2018 18:28 Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Fleiri fréttir Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Sjá meira
Hnattræn hlýnun og aukin úrkoma virðist hafa verið vatn á myllu beykitrjáa. Vísindamenn í Bandaríkjunum vara við því að uppgangur beykis geti haft neikvæð áhrif á vistkerfi skóga og nytjar í þeim. Niðurstöður hóps vísindamanna frá tveimur háskólum og Skógrækt Bandaríkjanna benda til þess að beyki hafi vaxið ásmegin í skógum í norðaustanverðum Bandaríkjunum frá 1983 til 2014. Á sama tíma hafi öðrum tegundum eins og hlyni og birki hnignað, að því er segir í frétt AP-fréttastofunnar. Þetta telja vísindamennirnir vandamál vegna hættunnar á útbreiðslu barkarsjúkdóma í beykinu sem veldur því að trén drepast ung. Ný tré taki við sem falli einnig fyrir sömu sjúkdómum. Þá hjálpar það beykinu að dádýr éta ekki fræ þess eins og annarra trjáa. Breytingin í samsetningu skóga getur einnig haft áhrif á timburiðnaðinn. Beyki er gjarnan notað í eldivið og er mun verðminna en byrki og hlynur sem er nýttur í húsgögn og gólfefni. „Framtíðaraðstæður virðast hygla beyki og umsjónarmenn skóga verða að finna góðar lausnir til að bæta úr því,“ segir Aaron Weiskittel, aðstoðarprófessor í skógarlífkenni og líkönum frá Háskólanum í Maine. Hann er einn höfunda rannsóknarinnar sem birtist í vísindaritinu Journal of Applied Ecology.
Loftslagsmál Vísindi Tengdar fréttir 2017 var hlýjasta árið án aðstoðar El niño Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu á jörðinni frá því að mælingar hófust á 19. öld samkvæmt tölum NASA og NOAA. 19. janúar 2018 08:49 Hnattræn hlýnun gæti leyst kvikasilfur á norðurhjara úr læðingi Þiðnun freðmýra á norðurskautinu getur haft margþættar og grafalvarlegar afleiðingar fyrir loftslag og umhverfi jarðar. 6. febrúar 2018 11:43 Íbúum Höfðaborgar sagt að skrúfa fyrir klósettkassana Fólki er ráðlagt að geyma vatn úr uppvaski til að fylla á klósett og fara ekki oftar en tvisvar í viku í sturtu. 26. janúar 2018 18:28 Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Fleiri fréttir Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Sjá meira
2017 var hlýjasta árið án aðstoðar El niño Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu á jörðinni frá því að mælingar hófust á 19. öld samkvæmt tölum NASA og NOAA. 19. janúar 2018 08:49
Hnattræn hlýnun gæti leyst kvikasilfur á norðurhjara úr læðingi Þiðnun freðmýra á norðurskautinu getur haft margþættar og grafalvarlegar afleiðingar fyrir loftslag og umhverfi jarðar. 6. febrúar 2018 11:43
Íbúum Höfðaborgar sagt að skrúfa fyrir klósettkassana Fólki er ráðlagt að geyma vatn úr uppvaski til að fylla á klósett og fara ekki oftar en tvisvar í viku í sturtu. 26. janúar 2018 18:28