Birkir Már: Erum að leita í Noregi og Svíþjóð Anton Ingi Leifsson skrifar 26. febrúar 2018 20:00 Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals og íslenska landsliðsins, er ekki búinn að gefa upp vonina um að komast út til Skandinavíu á láni í rúman mánuð áður en Pepsi-deildin hefst í lok apríl. Birkir meiddist á öxl undir lok tímans hjá Hammarby, en hefur nú náð sér af þeim. Þegar hann samdi við Val var greint frá því að það væri möguleiki á að hann myndi fara á láni út og það er enn möguleiki á því. „Það varð aðeins erfiðara þegar meiðslin voru svona lengi. Ég hefði getað komist út í janúar til Englands eða Danmerkur. Það var bæði í boði,” sagði Birkir Már í samtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Vegna þess að meiðslin voru í svona langan tíma og ég var ekki klár fyrr en um miðjan febrúar þá voru gluggarnir lokaðir þar. Liðin voru búin að finna leikmenn og það datt upp fyrir.” Birkir Már er þó ekki búinn að gefa upp vonina um að komast út í smá deildarkeppnisfótbolta áður en íslenska deildin hefst í lok apríl. „Við erum að leita í Noregi og Svíþjóð ef einhvern vantar hægri bakvörð fyrsta mánuðinn eða fyrsta eina og hálfan mánuðinn vegna meiðsla þá er ég opin fyrir því,” sagði Birkir um það og bætti við: „Það væri betra fyrir mig persónulega að spila deildarleiki á aðeins betra leveli en hér heima en eins og levelið er á æfingum hjá Val og leikmannahópurinn það góður að þá hef ég engar áhyggjur af því að það hafi áhrif á mig.” Hann spilaði sinn fyrsta mótsleik fyrir Val í Lengjubikarnum gegn Fram á dögunum og var þetta fyrsti mótsleikur hans fyrir Val í um tíu ár. „Ég hef aldrei verið jafn spenntur fyrir undirbúningsleik. Það var frábært að komast aftur í bolta eftir þrjá til fjóra mánuði á hliðarlínunni. Mér líst mjög vel á þetta. Það er ekkert svo mikill munur á því þar sem ég hef verið í Skandinavíu og á Valsliðinu,” sagði Birkir. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals og íslenska landsliðsins, er ekki búinn að gefa upp vonina um að komast út til Skandinavíu á láni í rúman mánuð áður en Pepsi-deildin hefst í lok apríl. Birkir meiddist á öxl undir lok tímans hjá Hammarby, en hefur nú náð sér af þeim. Þegar hann samdi við Val var greint frá því að það væri möguleiki á að hann myndi fara á láni út og það er enn möguleiki á því. „Það varð aðeins erfiðara þegar meiðslin voru svona lengi. Ég hefði getað komist út í janúar til Englands eða Danmerkur. Það var bæði í boði,” sagði Birkir Már í samtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Vegna þess að meiðslin voru í svona langan tíma og ég var ekki klár fyrr en um miðjan febrúar þá voru gluggarnir lokaðir þar. Liðin voru búin að finna leikmenn og það datt upp fyrir.” Birkir Már er þó ekki búinn að gefa upp vonina um að komast út í smá deildarkeppnisfótbolta áður en íslenska deildin hefst í lok apríl. „Við erum að leita í Noregi og Svíþjóð ef einhvern vantar hægri bakvörð fyrsta mánuðinn eða fyrsta eina og hálfan mánuðinn vegna meiðsla þá er ég opin fyrir því,” sagði Birkir um það og bætti við: „Það væri betra fyrir mig persónulega að spila deildarleiki á aðeins betra leveli en hér heima en eins og levelið er á æfingum hjá Val og leikmannahópurinn það góður að þá hef ég engar áhyggjur af því að það hafi áhrif á mig.” Hann spilaði sinn fyrsta mótsleik fyrir Val í Lengjubikarnum gegn Fram á dögunum og var þetta fyrsti mótsleikur hans fyrir Val í um tíu ár. „Ég hef aldrei verið jafn spenntur fyrir undirbúningsleik. Það var frábært að komast aftur í bolta eftir þrjá til fjóra mánuði á hliðarlínunni. Mér líst mjög vel á þetta. Það er ekkert svo mikill munur á því þar sem ég hef verið í Skandinavíu og á Valsliðinu,” sagði Birkir.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira