Förðunin fyrir helgina Ritstjórn skrifar 9. mars 2018 15:15 Giambattista Valli Glamour/Getty Þá er helgin komin eftir fallega viku, og erum við að skipuleggja meira en bara dress helgarinnar, og má förðunin ekki verða útundan. Hér eru helstu förðunartrendin frá tískupallinum í París, og beint til þín. Fyrir öll tilefni.Sonia Rykiel, DiorSvartur augnblýantur Mikill, þykkur og svartur augnblýantur voru aðalatriðin hjá Sonia og Rykiel og Christian Dior. Hafðu aðra förðun í lágmarki. Valentino, GivenchyMikill maskariValentino og Givenchy lögðu mikla áherslu á svartan maskara og ekki mikið annað. Mjög flott fyrir helgina. AkrisGullflögur á augnlokunum Eitthvað sérstakt tilefni? Þetta er förðunin sem þú ættir að vera að vinna með. Með þessu geturðu haft fatnaðinn frekar stílhreinan og getur haft þig til á methraða.Masha MaTveir tónar af varalit Brúnn varalitur á eftir vörinni og aðeins rauðari á neðri. Þarna geturðu komið fólki aðeins á óvart án þess að það sé of áberandi.BalmainFerskleiki í fyrirrúmiÞetta er fullkomið fyrir helgina, og þá sérstaklega ef þú átt leið í brunch. Ferskt og flott, þú lítur út eins og þú sért varla máluð og þín náttúrulega fegurð fær að njóta sín. Jour/nePastellitaður augnskuggiLjósfjólublár er litur vorsins, og má alveg skella honum á augun líka. Slepptu maskaranum og settu vel af ljósfjálubláa augnskugganum, eða ljósbleika, eða ljósgræna, svo lengi sem það er pasteltónn. Finndu þinn lit og smyrðu honum á þig. Mest lesið Misbrigði: Erindi II Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour
Þá er helgin komin eftir fallega viku, og erum við að skipuleggja meira en bara dress helgarinnar, og má förðunin ekki verða útundan. Hér eru helstu förðunartrendin frá tískupallinum í París, og beint til þín. Fyrir öll tilefni.Sonia Rykiel, DiorSvartur augnblýantur Mikill, þykkur og svartur augnblýantur voru aðalatriðin hjá Sonia og Rykiel og Christian Dior. Hafðu aðra förðun í lágmarki. Valentino, GivenchyMikill maskariValentino og Givenchy lögðu mikla áherslu á svartan maskara og ekki mikið annað. Mjög flott fyrir helgina. AkrisGullflögur á augnlokunum Eitthvað sérstakt tilefni? Þetta er förðunin sem þú ættir að vera að vinna með. Með þessu geturðu haft fatnaðinn frekar stílhreinan og getur haft þig til á methraða.Masha MaTveir tónar af varalit Brúnn varalitur á eftir vörinni og aðeins rauðari á neðri. Þarna geturðu komið fólki aðeins á óvart án þess að það sé of áberandi.BalmainFerskleiki í fyrirrúmiÞetta er fullkomið fyrir helgina, og þá sérstaklega ef þú átt leið í brunch. Ferskt og flott, þú lítur út eins og þú sért varla máluð og þín náttúrulega fegurð fær að njóta sín. Jour/nePastellitaður augnskuggiLjósfjólublár er litur vorsins, og má alveg skella honum á augun líka. Slepptu maskaranum og settu vel af ljósfjálubláa augnskugganum, eða ljósbleika, eða ljósgræna, svo lengi sem það er pasteltónn. Finndu þinn lit og smyrðu honum á þig.
Mest lesið Misbrigði: Erindi II Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour