Túperað hár hjá Miu Miu Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 13:00 Glamour/Getty Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki. Mest lesið Misbrigði: Erindi II Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour
Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki.
Mest lesið Misbrigði: Erindi II Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour