Segist hafa mætt andstöðu Matvælastofnunar varðandi breytingar á einangrunarvist dýra Jóhann K. Jóhannsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 3. mars 2018 13:43 Frá hundagöngu í Reykjavík. Vísir/Valli Dæmi eru um að íslendingar sem hyggja á búferlaflutninga heim til Íslands með gæludýr hafi lent í vandræðum vegna biðtíma fyrir dýrin í einangrunarvist. Formaður Hundaræktarfélags Íslands segist hafa mætt andstöðu Matvælastofnunar vegna hugmynda um breytingar á einangrunarvist dýranna. Einangrun hunda og katta fer fram á einum stað á Íslandi, einangrunarstöðinni á Reykjanesi. Samkvæmt heimildum fréttastofu er biðtími eftir plássi sjö til átta mánuðir og segir Herdís Hallmarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands það hafa gert íslendingum sem hyggja á búferlaflutninga heim með gæludýr erfitt fyrir sem og ræktendum. „Biðtíminn er langur. Þetta er staða sem íslensk stjórnvöld þurfa að fara taka fastari tökum og átta sig á að er vandamál.“Þarf að fara fram endurskoðunEinangrunartími dýranna hér á landi er fjórar vikur en í löndum sem Ísland hefur borið sig saman við erum tímann jafvel aðeins tíu dagar, eins og í Ástralínu og Nýja-Sjálandi þar sem dýralíf er talið mjög viðkvæmt. „Við erum mjög ströng og í rauninni þarf að fara fram gagnger endurskoðun á þessum málum hér á landi.“Er einangrunarvist dýra hér á landi með þeim lengstu í heiminum? „Já, ég leyfi mér að fullyrða það,“ segir Herdís.Fá ekki að vitja dýranna á einangrunartímanumBretland hafði áður svipaða einangrunvistun og Ísland en aflétti henni og tók um svokallað gæludýravegabréf með góðum árangri. „Gæludýravegabréf er í raun heilbrigðisvottorð hundsins. Í gæludýravegabréfinu eru upplýsingar um að dýrir sé með allar bólusetningar og hafi undirgengist allar meðferðir sem þarf til að það sé lítil sem engin hætta á að dýrið sé sýkt eða veikt,“ segir Herdís. Í samanburðarlöndunum fá eigendur dýranna að vita þeirra á einangrunartímanum en svo er ekki hér sem getur farið illa með dýrin. „Sem betur fer þá er rekstur einangurnarstöðvarinnar í höndum góðs fólks. Hins vegar leggst svona einangrunarvistun mjög misjafnlega í dýr. Sumum þykir þessi einangrunarvist mjög þungbær,“ segir Herdís. Finnur ekki fyrir vilja til breytingaHerdís segist ekki hafa fundið vilja hjá Matvælastofnun til að breyta reglum um einangrunarvist gæludýra með velferð þeirra í huga. „Við höfum fundið fyrir andstöðu þaðan, því miður þá er ekki hægt að orða það öðruvísi, en við treystum því og trúum að þarna innandyra hljóti að starfa fagmenn. Þeim er jú líka ætlað að gæta að velferð dýranna.“ Dýr Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Fleiri fréttir Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Sjá meira
Dæmi eru um að íslendingar sem hyggja á búferlaflutninga heim til Íslands með gæludýr hafi lent í vandræðum vegna biðtíma fyrir dýrin í einangrunarvist. Formaður Hundaræktarfélags Íslands segist hafa mætt andstöðu Matvælastofnunar vegna hugmynda um breytingar á einangrunarvist dýranna. Einangrun hunda og katta fer fram á einum stað á Íslandi, einangrunarstöðinni á Reykjanesi. Samkvæmt heimildum fréttastofu er biðtími eftir plássi sjö til átta mánuðir og segir Herdís Hallmarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands það hafa gert íslendingum sem hyggja á búferlaflutninga heim með gæludýr erfitt fyrir sem og ræktendum. „Biðtíminn er langur. Þetta er staða sem íslensk stjórnvöld þurfa að fara taka fastari tökum og átta sig á að er vandamál.“Þarf að fara fram endurskoðunEinangrunartími dýranna hér á landi er fjórar vikur en í löndum sem Ísland hefur borið sig saman við erum tímann jafvel aðeins tíu dagar, eins og í Ástralínu og Nýja-Sjálandi þar sem dýralíf er talið mjög viðkvæmt. „Við erum mjög ströng og í rauninni þarf að fara fram gagnger endurskoðun á þessum málum hér á landi.“Er einangrunarvist dýra hér á landi með þeim lengstu í heiminum? „Já, ég leyfi mér að fullyrða það,“ segir Herdís.Fá ekki að vitja dýranna á einangrunartímanumBretland hafði áður svipaða einangrunvistun og Ísland en aflétti henni og tók um svokallað gæludýravegabréf með góðum árangri. „Gæludýravegabréf er í raun heilbrigðisvottorð hundsins. Í gæludýravegabréfinu eru upplýsingar um að dýrir sé með allar bólusetningar og hafi undirgengist allar meðferðir sem þarf til að það sé lítil sem engin hætta á að dýrið sé sýkt eða veikt,“ segir Herdís. Í samanburðarlöndunum fá eigendur dýranna að vita þeirra á einangrunartímanum en svo er ekki hér sem getur farið illa með dýrin. „Sem betur fer þá er rekstur einangurnarstöðvarinnar í höndum góðs fólks. Hins vegar leggst svona einangrunarvistun mjög misjafnlega í dýr. Sumum þykir þessi einangrunarvist mjög þungbær,“ segir Herdís. Finnur ekki fyrir vilja til breytingaHerdís segist ekki hafa fundið vilja hjá Matvælastofnun til að breyta reglum um einangrunarvist gæludýra með velferð þeirra í huga. „Við höfum fundið fyrir andstöðu þaðan, því miður þá er ekki hægt að orða það öðruvísi, en við treystum því og trúum að þarna innandyra hljóti að starfa fagmenn. Þeim er jú líka ætlað að gæta að velferð dýranna.“
Dýr Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Fleiri fréttir Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Sjá meira