Björgvin: Algjört bull að menn geti komið of ungir inn í landsliðið Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. mars 2018 16:08 Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður, stendur einn eftir af silfurdrengjunum í landsliðshópi Guðmundar Guðmundssonar sem tilkynntur var í dag. Ásgeir Örn Hallgrímsson er meiddur og Guðjón Valur Sigurðsson fékk frí af persónulegum ástæðum en kynslóðaskiptin vera æ meira áberandi í íslenska liðinu. „Einhverjir eru kannski í fríi segja þeir þannig það er engin von úti fyrir þessa silfurdrengi að koma aftur. Þetta er skemmtilegt verkefni sem við erum að fara í þannig ég er lítið að spá í hvort þarna séu silfurdrengir eða ekki,“ segir Björgvin Páll sem finnst hann nú ekki vera gamall. „Mér finnst við eldast voðalega hægt. Ég er með Guðjóni Val í herbergi sem virðist geymdur í formalíni. Ég er búinn að vera fimmtán ár í þessu landsliði. Gummi valdi mig fyrstur og heldur áfram að velja mig þannig ég er glaður að vera í þessum hópi.“ Ungir menn úr Olís-deildinni fá nú tækifæri hjá Guðmundi eins og hinn 16 ára gamli Haukur Þrastarson sem hefur vakið gríðarlega athygli í vetur. „Það koma alltaf kynslóðaskipti. Það er gaman að sjá þessa ungu og fersku gaura, sérstaklega úr Olís-deildinni, koma upp og banka svona virkilega á dyrnar og komast inn. Ég er viss um að þeir muni láta að sér kveða og vera með læti,“ segir Björgvin. „Ég held að aldur sé algjörlega afstæður í þessu samhengi. Mér finnst algjört bull að menn geti verið of ungir þegar þeir koma inn í landsliðið. Ég hef ekki ennþá séð mann sturta ferlinum niður í klósettið með því að komast of ungur inn í landsliðið,“ segir Björgvin Páll Gústavsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Tveir EM-farar spila með B-liðinu Fjórir FH-ingar eru í B-landsliðinu sem á spennandi verkefni fyrir höndum. 14. mars 2018 14:00 Vantar sjö leikmenn úr EM-hópnum Það eru tæpir tveir mánuðir síðan íslenska landsliðið var á EM í Króatíu og er mikil breyting á landsliðshópnum á þessum stutta tíma. 14. mars 2018 15:00 Íslenska landsliðið missir meira en þúsund landsleiki á einu bretti Sjö leikmenn sem voru með íslenska landsliðinu á EM í Króatíu í janúar eru ekki í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar. Þar fer gríðarlega reynsla út úr hópnum á einu bretti. 14. mars 2018 14:45 Gummi Gumm velur fyrsta hópinn: Koma ferskir vindar inn í íslenska landsliðið í dag? Guðmundur Guðmundsson, nýráðinn landsliðsþjálfari, tilkynnir í dag fyrsta landsliðshóp sinn eftir að hann tók aftur við karlalandsliðinu í handbolta. 14. mars 2018 10:00 Svona var blaðamannafundurinn hjá Guðmundi | Myndband Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. 14. mars 2018 15:15 Enginn Guðjón Valur í fyrsta landsliðshópi Guðmundar Landsliðsfyrirliðinn ekki valinn til að spila fyrir Ísland í Gulldeildinni í Noregi í næsta mánuði. 14. mars 2018 14:00 Guðjón Valur fær frí af fjölskylduástæðum Guðjón Valur Sigurðsson verður í Bandaríkjunum þegar íslenska handboltalandsliðið spilar sína fyrstu landsleiki undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 14. mars 2018 14:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður, stendur einn eftir af silfurdrengjunum í landsliðshópi Guðmundar Guðmundssonar sem tilkynntur var í dag. Ásgeir Örn Hallgrímsson er meiddur og Guðjón Valur Sigurðsson fékk frí af persónulegum ástæðum en kynslóðaskiptin vera æ meira áberandi í íslenska liðinu. „Einhverjir eru kannski í fríi segja þeir þannig það er engin von úti fyrir þessa silfurdrengi að koma aftur. Þetta er skemmtilegt verkefni sem við erum að fara í þannig ég er lítið að spá í hvort þarna séu silfurdrengir eða ekki,“ segir Björgvin Páll sem finnst hann nú ekki vera gamall. „Mér finnst við eldast voðalega hægt. Ég er með Guðjóni Val í herbergi sem virðist geymdur í formalíni. Ég er búinn að vera fimmtán ár í þessu landsliði. Gummi valdi mig fyrstur og heldur áfram að velja mig þannig ég er glaður að vera í þessum hópi.“ Ungir menn úr Olís-deildinni fá nú tækifæri hjá Guðmundi eins og hinn 16 ára gamli Haukur Þrastarson sem hefur vakið gríðarlega athygli í vetur. „Það koma alltaf kynslóðaskipti. Það er gaman að sjá þessa ungu og fersku gaura, sérstaklega úr Olís-deildinni, koma upp og banka svona virkilega á dyrnar og komast inn. Ég er viss um að þeir muni láta að sér kveða og vera með læti,“ segir Björgvin. „Ég held að aldur sé algjörlega afstæður í þessu samhengi. Mér finnst algjört bull að menn geti verið of ungir þegar þeir koma inn í landsliðið. Ég hef ekki ennþá séð mann sturta ferlinum niður í klósettið með því að komast of ungur inn í landsliðið,“ segir Björgvin Páll Gústavsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Tveir EM-farar spila með B-liðinu Fjórir FH-ingar eru í B-landsliðinu sem á spennandi verkefni fyrir höndum. 14. mars 2018 14:00 Vantar sjö leikmenn úr EM-hópnum Það eru tæpir tveir mánuðir síðan íslenska landsliðið var á EM í Króatíu og er mikil breyting á landsliðshópnum á þessum stutta tíma. 14. mars 2018 15:00 Íslenska landsliðið missir meira en þúsund landsleiki á einu bretti Sjö leikmenn sem voru með íslenska landsliðinu á EM í Króatíu í janúar eru ekki í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar. Þar fer gríðarlega reynsla út úr hópnum á einu bretti. 14. mars 2018 14:45 Gummi Gumm velur fyrsta hópinn: Koma ferskir vindar inn í íslenska landsliðið í dag? Guðmundur Guðmundsson, nýráðinn landsliðsþjálfari, tilkynnir í dag fyrsta landsliðshóp sinn eftir að hann tók aftur við karlalandsliðinu í handbolta. 14. mars 2018 10:00 Svona var blaðamannafundurinn hjá Guðmundi | Myndband Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. 14. mars 2018 15:15 Enginn Guðjón Valur í fyrsta landsliðshópi Guðmundar Landsliðsfyrirliðinn ekki valinn til að spila fyrir Ísland í Gulldeildinni í Noregi í næsta mánuði. 14. mars 2018 14:00 Guðjón Valur fær frí af fjölskylduástæðum Guðjón Valur Sigurðsson verður í Bandaríkjunum þegar íslenska handboltalandsliðið spilar sína fyrstu landsleiki undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 14. mars 2018 14:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Tveir EM-farar spila með B-liðinu Fjórir FH-ingar eru í B-landsliðinu sem á spennandi verkefni fyrir höndum. 14. mars 2018 14:00
Vantar sjö leikmenn úr EM-hópnum Það eru tæpir tveir mánuðir síðan íslenska landsliðið var á EM í Króatíu og er mikil breyting á landsliðshópnum á þessum stutta tíma. 14. mars 2018 15:00
Íslenska landsliðið missir meira en þúsund landsleiki á einu bretti Sjö leikmenn sem voru með íslenska landsliðinu á EM í Króatíu í janúar eru ekki í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar. Þar fer gríðarlega reynsla út úr hópnum á einu bretti. 14. mars 2018 14:45
Gummi Gumm velur fyrsta hópinn: Koma ferskir vindar inn í íslenska landsliðið í dag? Guðmundur Guðmundsson, nýráðinn landsliðsþjálfari, tilkynnir í dag fyrsta landsliðshóp sinn eftir að hann tók aftur við karlalandsliðinu í handbolta. 14. mars 2018 10:00
Svona var blaðamannafundurinn hjá Guðmundi | Myndband Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. 14. mars 2018 15:15
Enginn Guðjón Valur í fyrsta landsliðshópi Guðmundar Landsliðsfyrirliðinn ekki valinn til að spila fyrir Ísland í Gulldeildinni í Noregi í næsta mánuði. 14. mars 2018 14:00
Guðjón Valur fær frí af fjölskylduástæðum Guðjón Valur Sigurðsson verður í Bandaríkjunum þegar íslenska handboltalandsliðið spilar sína fyrstu landsleiki undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 14. mars 2018 14:30