Hlutu aðalverðlaun á sjávarútvegssýningu í Boston Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 12. mars 2018 11:41 Básinn hjá Ora á sýningunni í Boston. Jóhannes Egilsson Varan Creamy masago bites frá Iceland's finest hlaut önnur af aðalverðlaunum á stórri sjávarútvegssýningu sem haldin var í Boston um helgina. Varan er hluti af vörulínunni Iceland's Finest sem Ora hefur verið að þróa undanfarin misseri. Viðskiptavinurinn sér þó um að framreiða og undibúa vöruna. Ekki ósvipað Eldum rétt „Varan kemur í kassa og í kassanum eru þrjár megin vörurnar. Á pakkanum er svo uppskrift um hvernig þú átt að bera hana fram. Þessi vara heitir Creamy Massago bites og er unnið úr loðnuhrognum, laxamús sem er unnin úr eldislaxi og síðan er uppskrift á pakkanum um hvað þú átt að gera, svolítið svipað eins og í Eldum rétt eða Einn, tveir og elda.“ segir Jóhannes Egilsson útflutningsstjóri hjá Ora.Mikill heiður Jóhannes segir það mikinn heiður fyrir fyrirtækið að hljóta þessi verðlaun. „Það er verðlaunað fyrir tvennt á þessari hátíð, annars vegar fyrir „food service“ og svo fyrir smávöru, „retail product of the year“ og það erum við, það eru aðalverðlaunin. Þetta er mikill heiður og þessi verðlaun hjálpa til við að vekja enn meiri eftirtekt á ORA og Iceland’s Finest,“ segir Jóhannes.We’re proud to announce that Iceland’s Finest was named one of the winners of the 2018 Seafood Excellence Awards at the...Posted by Iceland's Finest on Friday, March 16, 2018 Sjávarútvegur Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Sjá meira
Varan Creamy masago bites frá Iceland's finest hlaut önnur af aðalverðlaunum á stórri sjávarútvegssýningu sem haldin var í Boston um helgina. Varan er hluti af vörulínunni Iceland's Finest sem Ora hefur verið að þróa undanfarin misseri. Viðskiptavinurinn sér þó um að framreiða og undibúa vöruna. Ekki ósvipað Eldum rétt „Varan kemur í kassa og í kassanum eru þrjár megin vörurnar. Á pakkanum er svo uppskrift um hvernig þú átt að bera hana fram. Þessi vara heitir Creamy Massago bites og er unnið úr loðnuhrognum, laxamús sem er unnin úr eldislaxi og síðan er uppskrift á pakkanum um hvað þú átt að gera, svolítið svipað eins og í Eldum rétt eða Einn, tveir og elda.“ segir Jóhannes Egilsson útflutningsstjóri hjá Ora.Mikill heiður Jóhannes segir það mikinn heiður fyrir fyrirtækið að hljóta þessi verðlaun. „Það er verðlaunað fyrir tvennt á þessari hátíð, annars vegar fyrir „food service“ og svo fyrir smávöru, „retail product of the year“ og það erum við, það eru aðalverðlaunin. Þetta er mikill heiður og þessi verðlaun hjálpa til við að vekja enn meiri eftirtekt á ORA og Iceland’s Finest,“ segir Jóhannes.We’re proud to announce that Iceland’s Finest was named one of the winners of the 2018 Seafood Excellence Awards at the...Posted by Iceland's Finest on Friday, March 16, 2018
Sjávarútvegur Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Sjá meira