Tuttugu tölvuþrjótar handteknir eftir umfangsmikla rannsókn Europol Ingvar Þór Björnsson skrifar 29. mars 2018 18:18 Níu einstaklingar frá Rúmeníu eru í gæsluvarðhaldi vegna málsins og ellefu frá Ítalíu. Vísir/Getty Tuttugu tölvuþrjótar voru handteknir í gær eftir umfangsmikla rannsókn Europol en þeir sviku um eina milljón evra, sem nemur um 121 milljón íslenskra króna, út úr einstaklingum á Ítalíu og í Rúmeníu. Fölsk fyrirmæli bárust fólki í gegnum tölvupóst sem leit út fyrir að vera frá skattayfirvöldum. Handtökurnar eru lokahnykkurinn á aðgerðum Europol, rúmenskra lögregluyfirvalda, ítalskra lögregluyfirvalda, J-Cat og Eurojust sem hafa staðið yfir í um tvö ár. Níu einstaklingar frá Rúmeníu eru í gæsluvarðhaldi vegna málsins og ellefu frá Ítalíu. Fjöldi húsleita hefur verið gerður og lagt hefur verið hald á tölvur þrjótanna. Hópurinn notaði svokallaða „spear phishing“ aðferð til að svíkja pening út úr fórnarlömbum sínum. Í slíkum svindlum fá einstaklingar sendan tölvupóst frá fyrirtæki eða stofnun sem þau eiga að geta treyst sem inniheldur vefslóð á síðu þar sem fórnarlambið þarf að láta í té bankaupplýsingar. Hópurinn er einnig sakaður um skipulagða glæpastarfsemi, peningaþvætti, mansal og eiturlyfjastarfsemi. Rúmenía Tölvuárásir Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira
Tuttugu tölvuþrjótar voru handteknir í gær eftir umfangsmikla rannsókn Europol en þeir sviku um eina milljón evra, sem nemur um 121 milljón íslenskra króna, út úr einstaklingum á Ítalíu og í Rúmeníu. Fölsk fyrirmæli bárust fólki í gegnum tölvupóst sem leit út fyrir að vera frá skattayfirvöldum. Handtökurnar eru lokahnykkurinn á aðgerðum Europol, rúmenskra lögregluyfirvalda, ítalskra lögregluyfirvalda, J-Cat og Eurojust sem hafa staðið yfir í um tvö ár. Níu einstaklingar frá Rúmeníu eru í gæsluvarðhaldi vegna málsins og ellefu frá Ítalíu. Fjöldi húsleita hefur verið gerður og lagt hefur verið hald á tölvur þrjótanna. Hópurinn notaði svokallaða „spear phishing“ aðferð til að svíkja pening út úr fórnarlömbum sínum. Í slíkum svindlum fá einstaklingar sendan tölvupóst frá fyrirtæki eða stofnun sem þau eiga að geta treyst sem inniheldur vefslóð á síðu þar sem fórnarlambið þarf að láta í té bankaupplýsingar. Hópurinn er einnig sakaður um skipulagða glæpastarfsemi, peningaþvætti, mansal og eiturlyfjastarfsemi.
Rúmenía Tölvuárásir Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira