Twitter þakkar Friðriki Inga: „Takk fyrir þitt framlag til körfuboltans“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2018 13:00 Friðrik þakkar fyrir sig. vísir/bára Friðrik Ingi Rúnarsson tilkynnti í gær eftir leik Hauka og Keflavíkur að hann ætlaði að hætta körfuboltaþjálfun. Fólkið á Twitter þakkaði Friðriki Inga fyrir vel unnin störf fyrir hreyfinguna. Friðrik Ingi er einn sigursælasti þjálfarinn í íslenskum körfubolta en hann hefur verið afar lengi á hliðarlínunni eða í yfir 30 ár. Hann hefur þjálfað öll liðin Keflavík, Njarðvík og Grindavík en auk þess hefur hann til að mynda þjálfað KR og íslenska karlalandsliðið. Twitter tók við sér í gær eftir að Friðrik tilkynnti að hann væri hættur og hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Friðrik Ingi ekki orðinn 50.ára en samt búinn að þjálfa mfl kvenna og karla í 30.ár #reynsla #reynsla #besticoachlandsins #korfubolti #dominos365— Stefan ArnarÓmarsson (@stefan_arnar) March 29, 2018 Friðrik Ingi Rúnarsson. Takk fyrir öll árin sem hafa verið frábær. Heiðarlegur og þægilegur við okkur fjölmiðlamenn allan ferilinn. Einstakur ljúflingur sem markað hefur spor í körfuboltann þessa frábæru íþrótt. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 28, 2018 Frábær þjálfari og sérlega vandað eintak af manni. Vona að honum snúist hugur. P.s svo má ekki gleyma að hann var ótrúleg skytta og hörkuleikmaður. #takkFrikki— Örn Arnarson (@arnarvarp) March 29, 2018 Takk fyrir allt @FridrikIngi magnaður þjálfari #takkfrikki #dominos365— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) March 29, 2018 Það var mikill heiður og skemmtilegt að fá að spila fyrir @FridrikIngi sem ungur maður. Takk fyrir kennsluna og bara fyrir að vera þú. #TakkFrikki— Olafur Aegisson (@aegisson) March 28, 2018 Ekki er @FridrikIngi bara frábær þjálfari heldur einnig gæðadrengur. Sjálfum sér og íþróttinni til sóma. #TakkFrikki og takk fyrir mig.— Henry Birgir (@henrybirgir) March 28, 2018 #takkFrikki #Korfubolti @FridrikIngi pic.twitter.com/z7qYg6ramM— Ágúst Björgvinsson (@Coachgusti) March 28, 2018 #TakkFrikki öllu gríni og banter slepptu þá bjargaði hann 8-liða urslitum og það vantaði ekki mikið uppá! Massa respect hvernig hann nálgaðist þessa seriu! #korfubolti #dominos365— Alex Óli Ívarsson (@AIexIvars) March 28, 2018 Takk fyrir þitt framlag til körfuboltans @FridrikIngi #legend #takkFrikki #dominos365— Teitur Örlygsson (@teitur11) March 28, 2018 Á eftir að sakna @FridrikIngi úr þjálfun.. ætlaði nefnilega alltaf að ná sigri gegn honum :) en þá fær maður að leita til hans í staðinn í framtíðinni og fá ráðgjöf #legend #keisarinn— Daníel Guðmundsson (@danielgudni) March 28, 2018 Dominos-deild karla Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Fleiri fréttir „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira
Friðrik Ingi Rúnarsson tilkynnti í gær eftir leik Hauka og Keflavíkur að hann ætlaði að hætta körfuboltaþjálfun. Fólkið á Twitter þakkaði Friðriki Inga fyrir vel unnin störf fyrir hreyfinguna. Friðrik Ingi er einn sigursælasti þjálfarinn í íslenskum körfubolta en hann hefur verið afar lengi á hliðarlínunni eða í yfir 30 ár. Hann hefur þjálfað öll liðin Keflavík, Njarðvík og Grindavík en auk þess hefur hann til að mynda þjálfað KR og íslenska karlalandsliðið. Twitter tók við sér í gær eftir að Friðrik tilkynnti að hann væri hættur og hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Friðrik Ingi ekki orðinn 50.ára en samt búinn að þjálfa mfl kvenna og karla í 30.ár #reynsla #reynsla #besticoachlandsins #korfubolti #dominos365— Stefan ArnarÓmarsson (@stefan_arnar) March 29, 2018 Friðrik Ingi Rúnarsson. Takk fyrir öll árin sem hafa verið frábær. Heiðarlegur og þægilegur við okkur fjölmiðlamenn allan ferilinn. Einstakur ljúflingur sem markað hefur spor í körfuboltann þessa frábæru íþrótt. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 28, 2018 Frábær þjálfari og sérlega vandað eintak af manni. Vona að honum snúist hugur. P.s svo má ekki gleyma að hann var ótrúleg skytta og hörkuleikmaður. #takkFrikki— Örn Arnarson (@arnarvarp) March 29, 2018 Takk fyrir allt @FridrikIngi magnaður þjálfari #takkfrikki #dominos365— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) March 29, 2018 Það var mikill heiður og skemmtilegt að fá að spila fyrir @FridrikIngi sem ungur maður. Takk fyrir kennsluna og bara fyrir að vera þú. #TakkFrikki— Olafur Aegisson (@aegisson) March 28, 2018 Ekki er @FridrikIngi bara frábær þjálfari heldur einnig gæðadrengur. Sjálfum sér og íþróttinni til sóma. #TakkFrikki og takk fyrir mig.— Henry Birgir (@henrybirgir) March 28, 2018 #takkFrikki #Korfubolti @FridrikIngi pic.twitter.com/z7qYg6ramM— Ágúst Björgvinsson (@Coachgusti) March 28, 2018 #TakkFrikki öllu gríni og banter slepptu þá bjargaði hann 8-liða urslitum og það vantaði ekki mikið uppá! Massa respect hvernig hann nálgaðist þessa seriu! #korfubolti #dominos365— Alex Óli Ívarsson (@AIexIvars) March 28, 2018 Takk fyrir þitt framlag til körfuboltans @FridrikIngi #legend #takkFrikki #dominos365— Teitur Örlygsson (@teitur11) March 28, 2018 Á eftir að sakna @FridrikIngi úr þjálfun.. ætlaði nefnilega alltaf að ná sigri gegn honum :) en þá fær maður að leita til hans í staðinn í framtíðinni og fá ráðgjöf #legend #keisarinn— Daníel Guðmundsson (@danielgudni) March 28, 2018
Dominos-deild karla Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Fleiri fréttir „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira