Ekki hægt að koma í veg fyrir að mítillinn berist úr sóttkvínni Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 28. mars 2018 14:48 Skrautfuglarnir eru af mörgum stærðum og gerðum. Skjáskot/Stöð 2 Sníkjudýrið sem fannst í skrautfugli sem fluttur var hingað til lands fyrir um einum og hálfum mánuði var norrænn fuglamítill af tegundinni Ornithonyssus sylviarum. Mítillinn hefur aldrei áður greinst hér á landi en um er að ræða einn alvarlegasta sjúkdómsvaldinn á alifuglabúum í Norður-Ameríku. Greint var fráþví í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að Matvælastofnun hafi gefið eigendum gæludýraverslunarinnar Dýraríkinu í Holtagörðum frest til 4. apríl til að senda 358 unga skrautfugla úr landi eða láta aflífa þá, vegna sníkjudýrs sem fannst á einum fuglinum. Eigandi verslunarinnar kvaðst í samtali við fréttastofu í gær undrandi yfir ákvörðun MAST og taldi meðalhófs ekki vera gætt meðþví að fara fram á aflífun. Í tilkynningu sem barst frá Matvælastofnun í dag segir að um 12 þúsund mítlar og yfir 12 þúsund egg hafi greinst á fuglinum og taldar séu verulegar líkur á að smit hafi þegar breiðst út á meðal fuglanna sem nú eru í sóttkví. Mítillinn sem um ræðir getur herjað á ýmsar gerðir fugla en hann sýgur úr þeim blóð og veldur þeim miklum óþægindum. Þá hefur hann neikvæð áhrif á vöxt og varp og getur valdið dauða. Mítillinn getur lifaðí margar vikur í umhverfi fuglanna og mjög erfitt er aðútrýma honum aðþví er segir í tilkynningu Matvælastofnunar. Þá geti mítillinn borist á önnur dýr, fólk og ýmiss konar búnað og þannig breiðst út. Bærist slíkt smit í fugla á Íslandi gæti það haft alvarlegar afleiðingar í för með sér, hvort sem litið sé til dýraheilbrigðis, dýravelferðar eða fjárhagslegs tjóns. Matvælastofnun kveðst hafa í grundað þann möguleika að útrýma Norræna fuglamítlinum úr sóttkvínni en hafi komist að þeirri niðurstöðu að ekki væri nægilega tryggt að meðhöndlun bæri árangur. Lítur stofnunin svo á að ekki verði með óyggjandi hætti hægt að koma í veg fyrir að hann berist inn í landið út úr sóttkvínni. Dýr Tengdar fréttir Krafist aflífunar á 358 skrautfuglum Matvælastofnun hefur gefið eigendum Dýraríkisins átta daga frest til þess að láta aflífa 358 unga fugla sem voru fluttir inn frá Hollandi vegna sníkjudýrs sem fannst á einum fugli í sendingunni. Eigandi segir hægt að meðhöndla þá með lyfjum sem til eru hér á landi. 27. mars 2018 19:30 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Sníkjudýrið sem fannst í skrautfugli sem fluttur var hingað til lands fyrir um einum og hálfum mánuði var norrænn fuglamítill af tegundinni Ornithonyssus sylviarum. Mítillinn hefur aldrei áður greinst hér á landi en um er að ræða einn alvarlegasta sjúkdómsvaldinn á alifuglabúum í Norður-Ameríku. Greint var fráþví í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að Matvælastofnun hafi gefið eigendum gæludýraverslunarinnar Dýraríkinu í Holtagörðum frest til 4. apríl til að senda 358 unga skrautfugla úr landi eða láta aflífa þá, vegna sníkjudýrs sem fannst á einum fuglinum. Eigandi verslunarinnar kvaðst í samtali við fréttastofu í gær undrandi yfir ákvörðun MAST og taldi meðalhófs ekki vera gætt meðþví að fara fram á aflífun. Í tilkynningu sem barst frá Matvælastofnun í dag segir að um 12 þúsund mítlar og yfir 12 þúsund egg hafi greinst á fuglinum og taldar séu verulegar líkur á að smit hafi þegar breiðst út á meðal fuglanna sem nú eru í sóttkví. Mítillinn sem um ræðir getur herjað á ýmsar gerðir fugla en hann sýgur úr þeim blóð og veldur þeim miklum óþægindum. Þá hefur hann neikvæð áhrif á vöxt og varp og getur valdið dauða. Mítillinn getur lifaðí margar vikur í umhverfi fuglanna og mjög erfitt er aðútrýma honum aðþví er segir í tilkynningu Matvælastofnunar. Þá geti mítillinn borist á önnur dýr, fólk og ýmiss konar búnað og þannig breiðst út. Bærist slíkt smit í fugla á Íslandi gæti það haft alvarlegar afleiðingar í för með sér, hvort sem litið sé til dýraheilbrigðis, dýravelferðar eða fjárhagslegs tjóns. Matvælastofnun kveðst hafa í grundað þann möguleika að útrýma Norræna fuglamítlinum úr sóttkvínni en hafi komist að þeirri niðurstöðu að ekki væri nægilega tryggt að meðhöndlun bæri árangur. Lítur stofnunin svo á að ekki verði með óyggjandi hætti hægt að koma í veg fyrir að hann berist inn í landið út úr sóttkvínni.
Dýr Tengdar fréttir Krafist aflífunar á 358 skrautfuglum Matvælastofnun hefur gefið eigendum Dýraríkisins átta daga frest til þess að láta aflífa 358 unga fugla sem voru fluttir inn frá Hollandi vegna sníkjudýrs sem fannst á einum fugli í sendingunni. Eigandi segir hægt að meðhöndla þá með lyfjum sem til eru hér á landi. 27. mars 2018 19:30 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Krafist aflífunar á 358 skrautfuglum Matvælastofnun hefur gefið eigendum Dýraríkisins átta daga frest til þess að láta aflífa 358 unga fugla sem voru fluttir inn frá Hollandi vegna sníkjudýrs sem fannst á einum fugli í sendingunni. Eigandi segir hægt að meðhöndla þá með lyfjum sem til eru hér á landi. 27. mars 2018 19:30