Sextándi oddaleikur Friðriks Inga á þjálfaraferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2018 13:00 Friðrik Ingi Rúnarsson Vísir/Ernir Ef einhver þekkir allar hliðar á oddaleikjum í úrslitakeppni íslenska körfuboltans þá er það þjálfari Keflvíkinga. Haukar taka á móti Keflavík á Ásvöllum í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19.15 á Ásvöllum og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Keflvíkingar tókst að jafna metin í einvíginu með tveimur sigurleikjum í röð en Haukarnir, sem töpuðu aldrei meira en tveimur leikjum í röð í deildarkeppninni, búa að því núna að vera á heimavelli. Mesti reynsluboltinn í kvöld er hinsvegar við stjórnvölinn hjá Keflavíkurliðinu. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkurliðsins, þekkir nefnilega þjálfara best, að vera í oddaleik í úrslitakeppni. Leikurinn í kvöld verður sextándi oddaleikur hans sem þjálfari í úrslitakeppni úrvalsdeildar karla. Það eru 27 ár síðan að Friðrik Ingi stýrði í liði í fyrsta sinn í oddaleik og það var úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn árið 1991. Friðrik Ingi og lærisveinar hans í Njarðvík unnu þá Keflavík og tryggðu sér titilinn. Friðrik var þá enn aðeins 22 ára gamall en búinn að gera lið að Íslandsmeisturum á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari. Friðrik Ingi fór ekki í oddaleik í fyrra en var þá búinn að fara í gegnum tvo oddaleiki á fjórum af síðustu fimm tímabilum sínum sem þjálfari í úrvalsdeildinni. Tímabilin 1997-98, 2002-03, 2003-04, 2014-15 og 2015-16 þá fór Friðrik Ingi í tvo oddaleiki með sínum liðum. Friðrik Ingi hefur unnið 9 af 15 oddaleikjum sínum á þjálfaraferlinum og gæti því náð tíunda sigrinum í kvöld. Hann horfir til þess að í öllum fimm oddaleikjum hans í átta liða úrslitum þá hefur hann fagnað sigri. Hann gerði það með Njarðvík 1998, með Grindavík 2003 og 2004 og svo með Njarðvík 2015 og 2016. Kollegi Friðriks Inga hjá Haukum, Ívar Ásgrímsson, er á leiðinni í sinn fimmta oddaleik í úrslitakeppni úrvalsdeildar karla og hefur tvisvar af fagnað sigri í þessum fjórum leikjum.Oddaleikir Friðriks Inga í úrslitakeppni karla og sigurhlutfall:Átta liða úrslit - oddaleikir um sæti í undanúrslitum 5 leikir - 5 sigrar - 100% sigurhlutfallUndanúrslit - oddaleikir um sæti í lokaúrslitum 8 leikir - 3 sigrar - 38% sigurhlutfallLokaúrslit - oddaleikir um Íslandsmeistaratitilinn 2 leikir - 1 sigur - 50% sigurhlutfallSamtals - allir oddaleikir 15 leikir- 9 sigrar - 60% sigurhlutfall10 oddaleikir með Njarðvík (5 sigrar - 50% sigurhlutfall)5 oddaleikir með Grindavík (4 sigrar - 80% sigurhlutfall)Fyrsti oddaleikur hans með Keflavík Dominos-deild karla Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana Íslenski boltinn Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Sjá meira
Ef einhver þekkir allar hliðar á oddaleikjum í úrslitakeppni íslenska körfuboltans þá er það þjálfari Keflvíkinga. Haukar taka á móti Keflavík á Ásvöllum í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19.15 á Ásvöllum og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Keflvíkingar tókst að jafna metin í einvíginu með tveimur sigurleikjum í röð en Haukarnir, sem töpuðu aldrei meira en tveimur leikjum í röð í deildarkeppninni, búa að því núna að vera á heimavelli. Mesti reynsluboltinn í kvöld er hinsvegar við stjórnvölinn hjá Keflavíkurliðinu. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkurliðsins, þekkir nefnilega þjálfara best, að vera í oddaleik í úrslitakeppni. Leikurinn í kvöld verður sextándi oddaleikur hans sem þjálfari í úrslitakeppni úrvalsdeildar karla. Það eru 27 ár síðan að Friðrik Ingi stýrði í liði í fyrsta sinn í oddaleik og það var úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn árið 1991. Friðrik Ingi og lærisveinar hans í Njarðvík unnu þá Keflavík og tryggðu sér titilinn. Friðrik var þá enn aðeins 22 ára gamall en búinn að gera lið að Íslandsmeisturum á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari. Friðrik Ingi fór ekki í oddaleik í fyrra en var þá búinn að fara í gegnum tvo oddaleiki á fjórum af síðustu fimm tímabilum sínum sem þjálfari í úrvalsdeildinni. Tímabilin 1997-98, 2002-03, 2003-04, 2014-15 og 2015-16 þá fór Friðrik Ingi í tvo oddaleiki með sínum liðum. Friðrik Ingi hefur unnið 9 af 15 oddaleikjum sínum á þjálfaraferlinum og gæti því náð tíunda sigrinum í kvöld. Hann horfir til þess að í öllum fimm oddaleikjum hans í átta liða úrslitum þá hefur hann fagnað sigri. Hann gerði það með Njarðvík 1998, með Grindavík 2003 og 2004 og svo með Njarðvík 2015 og 2016. Kollegi Friðriks Inga hjá Haukum, Ívar Ásgrímsson, er á leiðinni í sinn fimmta oddaleik í úrslitakeppni úrvalsdeildar karla og hefur tvisvar af fagnað sigri í þessum fjórum leikjum.Oddaleikir Friðriks Inga í úrslitakeppni karla og sigurhlutfall:Átta liða úrslit - oddaleikir um sæti í undanúrslitum 5 leikir - 5 sigrar - 100% sigurhlutfallUndanúrslit - oddaleikir um sæti í lokaúrslitum 8 leikir - 3 sigrar - 38% sigurhlutfallLokaúrslit - oddaleikir um Íslandsmeistaratitilinn 2 leikir - 1 sigur - 50% sigurhlutfallSamtals - allir oddaleikir 15 leikir- 9 sigrar - 60% sigurhlutfall10 oddaleikir með Njarðvík (5 sigrar - 50% sigurhlutfall)5 oddaleikir með Grindavík (4 sigrar - 80% sigurhlutfall)Fyrsti oddaleikur hans með Keflavík
Dominos-deild karla Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana Íslenski boltinn Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Sjá meira