„Skiptum okkur ekki af alþjóðlegum stjórnmálum“ Jakob Bjarnar skrifar 27. mars 2018 11:30 Klara segir KSÍ ekki skipta sér af alþjóðlegum stjórnmálum. Að sögn Klöru Bjartmarz framkvæmdastjóra KSÍ hefur aldrei komið til álita að draga íslenska liðið úr keppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fram fer í sumar í Rússlandi. Eins og fram kom í fréttum í gær hefur Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra nú tilkynnt að íslenskir ráðamenn fari að ráði nágrannaþjóða og mæti ekki til að hvetja sitt lið. Er þetta vegna Skripal-málsins. Klara tekur ekki afstöðu til þeirrar ákvörðunar. „Við skiptum okkur ekki að alþjóðastjórnmálum. Okkar hlutverk er að huga að knattspyrnunni.“ Vonir innan KSÍ standa til að málið leysist áður en til keppni kemur en um það ríkir vitaskuld fullkomin óvissa. Og þar á bæ hafa menn tröllatrú á að íþróttirnar efli alla dáð. Og að fótboltinn tengi heilu þjóðirnar saman. „Var ekki friðvænlegra í Kóreu eftir Ólympíuleikana?“ spyr Klara og vísar til nýafstaðinna Vetrarólympíuleika PyeongChang í Suður-Kóreu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Segir íslensk stjórnvöld taka fullan þátt í þessu samstillta átaki Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að Ísland taki þátt í átakinu í samræmi við stærð. 26. mars 2018 19:15 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Fleiri fréttir Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Sjá meira
Að sögn Klöru Bjartmarz framkvæmdastjóra KSÍ hefur aldrei komið til álita að draga íslenska liðið úr keppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fram fer í sumar í Rússlandi. Eins og fram kom í fréttum í gær hefur Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra nú tilkynnt að íslenskir ráðamenn fari að ráði nágrannaþjóða og mæti ekki til að hvetja sitt lið. Er þetta vegna Skripal-málsins. Klara tekur ekki afstöðu til þeirrar ákvörðunar. „Við skiptum okkur ekki að alþjóðastjórnmálum. Okkar hlutverk er að huga að knattspyrnunni.“ Vonir innan KSÍ standa til að málið leysist áður en til keppni kemur en um það ríkir vitaskuld fullkomin óvissa. Og þar á bæ hafa menn tröllatrú á að íþróttirnar efli alla dáð. Og að fótboltinn tengi heilu þjóðirnar saman. „Var ekki friðvænlegra í Kóreu eftir Ólympíuleikana?“ spyr Klara og vísar til nýafstaðinna Vetrarólympíuleika PyeongChang í Suður-Kóreu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Segir íslensk stjórnvöld taka fullan þátt í þessu samstillta átaki Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að Ísland taki þátt í átakinu í samræmi við stærð. 26. mars 2018 19:15 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Fleiri fréttir Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Sjá meira
Segir íslensk stjórnvöld taka fullan þátt í þessu samstillta átaki Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að Ísland taki þátt í átakinu í samræmi við stærð. 26. mars 2018 19:15