Haukar þurftu framlengingu til að vinna Skallagrím Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. mars 2018 18:22 Carmen Thyson-Thomas í baráttunni í leik gegn Stjörnunni fyrr í vetur en hún átti afbragðs leik í kvöld. vísir/anton Haukar sigruðu Skallagrím í framlengdum leik á Ásvöllum í loka umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta. Áður en þessi leikur kláraðist var ljóst að liðin myndu lenda í 1. og 4. sæti deildarinnar og því mætast í undanúrslitunum þar sem Stjarnan náði ekki að sigra Val í Garðabæ. Allt var jafnt 76-76 að loknum 40 mínútum og því þurfti að grípa til framlengingar. Þar komu heimakonur sterkari inn og sigruðu að lokum með fimm stigum, 87-82. Carmen Tyson-Thomas átti algjörlega frábæran leik í liði Skallagríms í dag, hún skoraði heil 45 stig og tók 23 fráköst. Keflavík hafði betur gegn Njarðvík í Suðurnesjaslag. Gestirnir í Keflavík voru 41-34 yfir í hálfleik eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik en voru með afgerandi forystu út seinni hálfleikinn. Eftir að hafa verið 20 stigum undir náðu Njarðvíkurkonur aðeins að laga stöðuna, lokatölur urðu 81-69 fyrir Keflavík. Njarðvík líkur því leik í Domino's deild kvenna með einn sigur úr 28 leikjum og mun spila í 1. deild á næsta tímabili. Snæfell sigraði Breiðablik í Stykkishólmi í leik þar sem lítið annað en stoltið var undir. Hvorugt lið átti möguleika á sæti í úrslitakeppninni og voru bæði örugg frá falli. Eftir jafnan fyrsta leikhluta tók Snæfell yfir í öðrum og þriðja og lagði grunn að sigrinum. Lokatölur urðu 71-68 fyrir heimakonum.Haukar-Skallagrímur 87-82 (16-22, 20-18, 20-15, 20-21, 11-6) Haukar: Whitney Michelle Frazier 26/11 fráköst, Helena Sverrisdóttir 23/12 fráköst/11 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 9/5 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 9, Þóra Kristín Jónsdóttir 7/4 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Ragnarsdóttir 6, Sigrún Björg Ólafsdóttir 4, Magdalena Gísladóttir 3.Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 45/23 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/12 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 14/4 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 4/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Árnína Lena Rúnarsdóttir 2.Njarðvík-Keflavík 69-81 (20-19, 14-22, 15-23, 20-17) Njarðvík: Shalonda R. Winton 24/21 fráköst/11 stoðsendingar/3 varin skot, Hulda Bergsteinsdóttir 16/6 fráköst, Ína María Einarsdóttir 12, María Jónsdóttir 12/6 fráköst, Björk Gunnarsdótir 5/4 fráköst/7 stoðsendingar.Keflavík: Brittanny Dinkins 35/9 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Thelma Dís Ágústsdóttir 20/6 fráköst/5 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/6 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 6, Birna Valgerður Benónýsdóttir 5, Erna Hákonardóttir 5, Kamilla Sól Viktorsdóttir 4.Snæfell-Breiðablik 71-68 (16-18, 18-13, 19-12, 18-25) Snæfell: Kristen Denise McCarthy 32/19 fráköst/5 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 11, Rebekka Rán Karlsdóttir 7, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5, Alda Leif Jónsdóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 3/5 fráköst, Andrea Bjort Olafsdottir 2, Anna Soffía Lárusdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2.Breiðablik: Whitney Kiera Knight 15/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 14, Telma Lind Ásgeirsdóttir 14/8 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Birgit Ósk Snorradóttir 6/8 fráköst, Kristín Rós Sigurðardóttir 3, Anita Rún Árnadóttir 2, Arndís Þóra Þórisdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira
Haukar sigruðu Skallagrím í framlengdum leik á Ásvöllum í loka umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta. Áður en þessi leikur kláraðist var ljóst að liðin myndu lenda í 1. og 4. sæti deildarinnar og því mætast í undanúrslitunum þar sem Stjarnan náði ekki að sigra Val í Garðabæ. Allt var jafnt 76-76 að loknum 40 mínútum og því þurfti að grípa til framlengingar. Þar komu heimakonur sterkari inn og sigruðu að lokum með fimm stigum, 87-82. Carmen Tyson-Thomas átti algjörlega frábæran leik í liði Skallagríms í dag, hún skoraði heil 45 stig og tók 23 fráköst. Keflavík hafði betur gegn Njarðvík í Suðurnesjaslag. Gestirnir í Keflavík voru 41-34 yfir í hálfleik eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik en voru með afgerandi forystu út seinni hálfleikinn. Eftir að hafa verið 20 stigum undir náðu Njarðvíkurkonur aðeins að laga stöðuna, lokatölur urðu 81-69 fyrir Keflavík. Njarðvík líkur því leik í Domino's deild kvenna með einn sigur úr 28 leikjum og mun spila í 1. deild á næsta tímabili. Snæfell sigraði Breiðablik í Stykkishólmi í leik þar sem lítið annað en stoltið var undir. Hvorugt lið átti möguleika á sæti í úrslitakeppninni og voru bæði örugg frá falli. Eftir jafnan fyrsta leikhluta tók Snæfell yfir í öðrum og þriðja og lagði grunn að sigrinum. Lokatölur urðu 71-68 fyrir heimakonum.Haukar-Skallagrímur 87-82 (16-22, 20-18, 20-15, 20-21, 11-6) Haukar: Whitney Michelle Frazier 26/11 fráköst, Helena Sverrisdóttir 23/12 fráköst/11 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 9/5 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 9, Þóra Kristín Jónsdóttir 7/4 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Ragnarsdóttir 6, Sigrún Björg Ólafsdóttir 4, Magdalena Gísladóttir 3.Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 45/23 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/12 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 14/4 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 4/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Árnína Lena Rúnarsdóttir 2.Njarðvík-Keflavík 69-81 (20-19, 14-22, 15-23, 20-17) Njarðvík: Shalonda R. Winton 24/21 fráköst/11 stoðsendingar/3 varin skot, Hulda Bergsteinsdóttir 16/6 fráköst, Ína María Einarsdóttir 12, María Jónsdóttir 12/6 fráköst, Björk Gunnarsdótir 5/4 fráköst/7 stoðsendingar.Keflavík: Brittanny Dinkins 35/9 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Thelma Dís Ágústsdóttir 20/6 fráköst/5 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/6 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 6, Birna Valgerður Benónýsdóttir 5, Erna Hákonardóttir 5, Kamilla Sól Viktorsdóttir 4.Snæfell-Breiðablik 71-68 (16-18, 18-13, 19-12, 18-25) Snæfell: Kristen Denise McCarthy 32/19 fráköst/5 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 11, Rebekka Rán Karlsdóttir 7, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5, Alda Leif Jónsdóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 3/5 fráköst, Andrea Bjort Olafsdottir 2, Anna Soffía Lárusdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2.Breiðablik: Whitney Kiera Knight 15/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 14, Telma Lind Ásgeirsdóttir 14/8 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Birgit Ósk Snorradóttir 6/8 fráköst, Kristín Rós Sigurðardóttir 3, Anita Rún Árnadóttir 2, Arndís Þóra Þórisdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira