Flautukarfa Kára vekur heimsathygli: „Hvort er betra, lýsingin eða karfan?" Anton Ingi Leifsson skrifar 21. mars 2018 23:15 Lygileg karfa Hauka-mannsins unga hefur vakið heimsathygli. vísir/anton Ótrúleg flautukarfa Kára Jónssonar sem tryggði Haukum sigur gegn Keflavík í gærkvöldi í 8-liða úrslitum Domins-deildarinnar hefur ekki bara vakið athygli hér á Íslandi heldur eru erlendir miðlar einnig byrjaðir að sýna frá körfunni. Karfa Kára var í raun algjörlega lygileg þar sem hann skoraði frá sínum eigin vallarhelming. Þetta var ekki eina sem hann gerði á lokakaflanum því skömmu áður hafði hann skorað úr þremur vítaskotum svo hann skoraði 6 stig á 3,4 sekúndum. Margir miðlar ytra hafa sýnt þessu svakalega skoti áhuga. Deadspin, sem rúmlega ein milljón manna fylgir á Twitter, birti meðal annars myndbandið á vef sínum þar sem einnig er komið inn á ótrúlega lýsingu Svala Björgvinssonar og Guðjóns Guðmundssonar.SB Nation, bandarísk íþróttasíða, birtir þetta einnig á miðli sínum þar sem einnig er komið inn á lýsingu þeirra félaga af þessu magnaða atviki. Hin vinsæla stöð, Yahoo Sports, er enn ein fréttaveitan sem fjallar um magnað skot Kára og spyr lesendur sína á Twitter hvort hafi verið betra; lýsing þeirra félaga eða karfan sjálf?Idk what's better: This buzzer-beater or the announcer's reaction to the buzzer-beater!: @korfuboltakvold pic.twitter.com/JrSdVjxMB2— Yahoo Sports (@YahooSports) March 21, 2018 Dominos-deild karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Fleiri fréttir Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Sjá meira
Ótrúleg flautukarfa Kára Jónssonar sem tryggði Haukum sigur gegn Keflavík í gærkvöldi í 8-liða úrslitum Domins-deildarinnar hefur ekki bara vakið athygli hér á Íslandi heldur eru erlendir miðlar einnig byrjaðir að sýna frá körfunni. Karfa Kára var í raun algjörlega lygileg þar sem hann skoraði frá sínum eigin vallarhelming. Þetta var ekki eina sem hann gerði á lokakaflanum því skömmu áður hafði hann skorað úr þremur vítaskotum svo hann skoraði 6 stig á 3,4 sekúndum. Margir miðlar ytra hafa sýnt þessu svakalega skoti áhuga. Deadspin, sem rúmlega ein milljón manna fylgir á Twitter, birti meðal annars myndbandið á vef sínum þar sem einnig er komið inn á ótrúlega lýsingu Svala Björgvinssonar og Guðjóns Guðmundssonar.SB Nation, bandarísk íþróttasíða, birtir þetta einnig á miðli sínum þar sem einnig er komið inn á lýsingu þeirra félaga af þessu magnaða atviki. Hin vinsæla stöð, Yahoo Sports, er enn ein fréttaveitan sem fjallar um magnað skot Kára og spyr lesendur sína á Twitter hvort hafi verið betra; lýsing þeirra félaga eða karfan sjálf?Idk what's better: This buzzer-beater or the announcer's reaction to the buzzer-beater!: @korfuboltakvold pic.twitter.com/JrSdVjxMB2— Yahoo Sports (@YahooSports) March 21, 2018
Dominos-deild karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Fleiri fréttir Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Sjá meira