Flautukarfa Kára vekur heimsathygli: „Hvort er betra, lýsingin eða karfan?" Anton Ingi Leifsson skrifar 21. mars 2018 23:15 Lygileg karfa Hauka-mannsins unga hefur vakið heimsathygli. vísir/anton Ótrúleg flautukarfa Kára Jónssonar sem tryggði Haukum sigur gegn Keflavík í gærkvöldi í 8-liða úrslitum Domins-deildarinnar hefur ekki bara vakið athygli hér á Íslandi heldur eru erlendir miðlar einnig byrjaðir að sýna frá körfunni. Karfa Kára var í raun algjörlega lygileg þar sem hann skoraði frá sínum eigin vallarhelming. Þetta var ekki eina sem hann gerði á lokakaflanum því skömmu áður hafði hann skorað úr þremur vítaskotum svo hann skoraði 6 stig á 3,4 sekúndum. Margir miðlar ytra hafa sýnt þessu svakalega skoti áhuga. Deadspin, sem rúmlega ein milljón manna fylgir á Twitter, birti meðal annars myndbandið á vef sínum þar sem einnig er komið inn á ótrúlega lýsingu Svala Björgvinssonar og Guðjóns Guðmundssonar.SB Nation, bandarísk íþróttasíða, birtir þetta einnig á miðli sínum þar sem einnig er komið inn á lýsingu þeirra félaga af þessu magnaða atviki. Hin vinsæla stöð, Yahoo Sports, er enn ein fréttaveitan sem fjallar um magnað skot Kára og spyr lesendur sína á Twitter hvort hafi verið betra; lýsing þeirra félaga eða karfan sjálf?Idk what's better: This buzzer-beater or the announcer's reaction to the buzzer-beater!: @korfuboltakvold pic.twitter.com/JrSdVjxMB2— Yahoo Sports (@YahooSports) March 21, 2018 Dominos-deild karla Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt Sport Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Fleiri fréttir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Sjá meira
Ótrúleg flautukarfa Kára Jónssonar sem tryggði Haukum sigur gegn Keflavík í gærkvöldi í 8-liða úrslitum Domins-deildarinnar hefur ekki bara vakið athygli hér á Íslandi heldur eru erlendir miðlar einnig byrjaðir að sýna frá körfunni. Karfa Kára var í raun algjörlega lygileg þar sem hann skoraði frá sínum eigin vallarhelming. Þetta var ekki eina sem hann gerði á lokakaflanum því skömmu áður hafði hann skorað úr þremur vítaskotum svo hann skoraði 6 stig á 3,4 sekúndum. Margir miðlar ytra hafa sýnt þessu svakalega skoti áhuga. Deadspin, sem rúmlega ein milljón manna fylgir á Twitter, birti meðal annars myndbandið á vef sínum þar sem einnig er komið inn á ótrúlega lýsingu Svala Björgvinssonar og Guðjóns Guðmundssonar.SB Nation, bandarísk íþróttasíða, birtir þetta einnig á miðli sínum þar sem einnig er komið inn á lýsingu þeirra félaga af þessu magnaða atviki. Hin vinsæla stöð, Yahoo Sports, er enn ein fréttaveitan sem fjallar um magnað skot Kára og spyr lesendur sína á Twitter hvort hafi verið betra; lýsing þeirra félaga eða karfan sjálf?Idk what's better: This buzzer-beater or the announcer's reaction to the buzzer-beater!: @korfuboltakvold pic.twitter.com/JrSdVjxMB2— Yahoo Sports (@YahooSports) March 21, 2018
Dominos-deild karla Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt Sport Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Fleiri fréttir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Sjá meira