Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Zayn hannar fyrir Versace Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Zayn hannar fyrir Versace Glamour